Sigmundur Davíđ á tilkall til ráđherraebćttis

Ef Framsókn tekur ţátt í ríkisstjórn verđur mjög erfitt fyrir Sigurđ Inga ađ ganga framhjá Sigmundi Davíđ, hann myndi hugsanlega verđa ađ gera ţađ til ađ ná sátt í flokknum.


mbl.is Krefjast sćtis fyrir Sigmund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

ţađ segir sig sjálft ađ ţađ fer enginn flokkur í stjórnarsamstarf međ framsókn međan ástandiđ er svona í flokknum.  Framsókn er ţví algjörlega útúr myndinni hvađ varđar nćstu stjórn.

Óskar, 7.11.2016 kl. 10:25

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

ţetta er einkennileg afstađa Óđinn. Tel ađ meirihluti framsóknar sé ţví mjög andsnúinn, svo ekki sé talađ um samstarfsflokka slíkrar ríkisstjórnar ef til ţess kćmi. SDG er ekki stjórntćkur, og eiginlega ekki ţingtćkur heldur.

Jónas Ómar Snorrason, 7.11.2016 kl. 11:18

3 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Óskar - stađan er mjög fólkin Píratar virđast ekki vilja taka ábyrđ međ ţví ađ setjast í ríkisstjórn og hafa lýst ţví yfir ađ ţví vilji ekki vinna borgarlegu flokkunum. 

Óđinn Ţórisson, 7.11.2016 kl. 11:33

4 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jónas Ómar - SDG fékk hvađ um 70 % stuđning í 1 sćti í sínu kjördćmi ţannig ađ hann hefur mikinn meirihluta stuđning sinna flokksmanna til ađ setjast á ţing. 

Ţađ voru um 40 atkvćđi sem skildu ađ SIJ og SDG ţannig ţađ virđist vera sem helmingur flokksmanna styđji hann til ađ setjast fyrir hönd flokksins í ríkisstjórn.

Óđinn Ţórisson, 7.11.2016 kl. 11:37

5 Smámynd: Agla

SDG, fyrrverandi forsćtisráđherra og fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins, er réttkjörinn ţingmađur síns kjördćmis.                                                                          Vona ađ hann reynist starfinu vaxinn.

Agla, 7.11.2016 kl. 15:10

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er mjög ábyrg afstađa hjá Pírötum Óđinn, ađ vilja ekki ekki í ríkisstjórn međ ríkisstjórnarflokkunum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2016 kl. 16:15

7 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Agla - allir ţingmenn sem voru kjörnir 29 okt. voru réttkjörnir.

Óđinn Ţórisson, 7.11.2016 kl. 17:01

8 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Axel Jóhann - ţađ má alveg deila um ţađ hversu ábyrg sú afstađa er.

 

Litlabrekkudćmiđ hjá Pírötum gekk ekki upp, ríkisstjórnin féll ţó svo ađ x-d hafi bćtt viđ sig og á núna 1 ţingmann í öllum kjördćmum ţannig ađ ţađ sem Píratar lögđu til var ađ ţeir myndu verja vg , bjartra-viđrein vantrausti.


Óđinn Ţórisson, 7.11.2016 kl. 17:09

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hvađ međ útstrikanirnar Óđinn! Í sjálfu sér er ég orđinn leiđur á ađ tala um SDG, fyrir mér er hann  kjánaprik, sem veđjađi á ţađ ađ ekkert kćmist upp. Ţađ var sem hann sat frammi fyrir í viđtalinu frćga. Ekki ţađ ađ hann gćti ekki svarađ fyrir sig, heldur hvernig hann gćti logiđ sig sem best út úr stöđini sem hann var kominn í, og tókst ţađ illa. Hann er mađur sundurlindis, átaka ofl. ef ţađ er sem ţér líkar, so be it. 

Jónas Ómar Snorrason, 7.11.2016 kl. 20:33

10 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jónas Ómar - stjórnmál eru átök, hef aldrei og mun aldrei tala fyrir samrćđustjórnmálum.

Óđinn Ţórisson, 7.11.2016 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 899001

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband