Donald Trump 45 forseti BNA

Glæsileg niðurstaða og einnig halda Repuplicanar báðum deildunum.

Til hamingju BNA sem höfnuðu spilltu Hillary Clinton


mbl.is Donald Trump kjörinn forseti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

45.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.11.2016 kl. 08:13

2 Smámynd: Ármann Birgisson

Flott niðurstaða, glæsilegt.laughing

Ármann Birgisson, 9.11.2016 kl. 09:06

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Pútin búinn að óska Trump til hamingju með að hafa verið kjörinn 45 forseti Bandaríkjanna.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 09:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ármann - ég er sannfærður um að Donald Trump geti endurreist BNA eftir skelfileg ár undir stjórn múslimins Obama.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 09:57

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ef ég skil þetta rétt, þá verður Trump sósíaliskur republikani. Það er helst lítilmagnin sem kaus hann, fyrir það máttu vera ánægður Óðinn:)

Jónas Ómar Snorrason, 9.11.2016 kl. 12:17

6 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Skelfings árin undir stjórn múslimans Obama...hvað í veröldinni áttu eiginlega við?

Friðrik Friðriksson, 9.11.2016 kl. 12:32

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn er óútreiknanlegur Frikki, er meira að segja farinn að mæra SDG af öllum!

Jónas Ómar Snorrason, 9.11.2016 kl. 13:15

8 Smámynd: Baldinn

 Ég bíð líka eftir útskýringu á þessu með múslimann Obama.  Var Obama svona skelfilegur ?

Baldinn, 9.11.2016 kl. 13:35

9 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Af því að Obama er demókrati að þá er hann "skelfilegur" hjá síðuhafa býst ég við.

Friðrik Friðriksson, 9.11.2016 kl. 13:44

10 Smámynd: Friðrik Friðriksson

...og múslimi í þokkabót.

Friðrik Friðriksson, 9.11.2016 kl. 13:45

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ætli fólk hafi ekki fyrst og síðast kosið gegn spilltu Hillary.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 17:19

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - þegar Regan bauð sig fram gegn Carter var hann með sama slagorðið, " make america great agarin " þá hafði Carer ekki náð að leysa írangíslandeiluna.

Obama ber ábyrð á því að hafa valið Hillary til að vera utanríksráðherra sem hún svo gafst upp á, þú mannst kannski eftir Bengazhi.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 17:23

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - nr.7 rétt ég hef og mun verja SDG vegna Rúv  aðfararinnar.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 17:24

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - ekki ætlar þú að halda því fram að Obama hafi verið góður forseti.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 17:26

15 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Engin svör frá þér eða rök eins og alltaf.

Síðan þessi hlægilegur leikur um RÚV gegn SDG...aðför að spilltum stjórnmálamanni sem reyndi að ljúga sig út úr öllu og neita öllum staðhæfingum.

Friðrik Friðriksson, 9.11.2016 kl. 17:44

16 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Það er alveg vonlaust að rökræða við þig...ert alveg sér á báti hvað það varðar.

Friðrik Friðriksson, 9.11.2016 kl. 17:46

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - ef þú telur að ég sé ekki að svara þínum spurningum eða rökstyðja mitt mál þá er ekkert sem ég get gert í því. Ég legg mikinn metnað í það að svara öllum og gera það vel þannig að enginn vafi sé á hver sé mín skoðun.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 19:11

18 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Í fyrsta lagi þá er enginn helvita maður að kalla eftir SDG í ríkisstjórn eftir það sem á undan er gengið.

Enginn vill fá Frmasókn í stjórn.

Engin aðför RÚV að SDG í þessu...þetta er búið og gert með SDG en þú heldur væntanlega áfram þessari aðför RÚV gegn honum í næstum pistlum þínum.

Friðrik Friðriksson, 9.11.2016 kl. 19:39

19 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - held að við ættum ekki að ræða málin þannig að kalla fólk heilvita eða ekki sem vilja eða vilja ekki starfa með þessum eða hinum. Þetta er bara ákvörðun hjá ákveðnum flokkum sem þeir hafa fullan rétt á að taka að vilja eða vilja ekki starfa með þessum eða hinum og hefur ekkert með heilvita fólk að gera eða ekki.

Það eru mörg verkefni framundan þar á meðal að efla og bæta samsarf við hin ýmsu lönd þar á meðal að vinna þétt með næsta forseta Bandaríkanna.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 20:25

20 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Það er einmitt akkelesarhæll ykkar, sem eru til í að verja ósóman komi hann úr réttri átt Óðinn. Af þessum sökum eru þið svo ómarktæk! 

Jónas Ómar Snorrason, 9.11.2016 kl. 20:29

21 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - held að enginn telji Hillary pólitísk hrein mey eða einhvern boðbera gegn spillingu.

Óðinn Þórisson, 9.11.2016 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 104
  • Sl. sólarhring: 419
  • Sl. viku: 999
  • Frá upphafi: 871036

Annað

  • Innlit í dag: 74
  • Innlit sl. viku: 693
  • Gestir í dag: 74
  • IP-tölur í dag: 72

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband