11.11.2016 | 07:24
Er samstarf Sjálfstæðisflokksins við Bjarta-Viðreisn möguleiki ?
Viðreisn hefur bara eitt mál ESB. Flokkurinn var fyrst og síðast stofnaður af fólki sem vill að kosið verði um framhald aðlögunar íslands að ESB sem er að mínu mati ekki hægt að samþykkja.
Þar sem aðeins aðild að ESB - er í boði þá verður spurningin að vera.
Vilt þú að ísland verði aðili að ESB
JÁ
NEI
Ef Björt-Viðreins getur ekki samþykkt þessa kröfu Sjálfstæðisflokksins þá er engin forsenda til að mynda ríkisstjórn með flokknum.
Reynt til þrautar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nákvæmlega málið Óðinn. Frábær pistill, vonandi les Bjarni Benediktsson bloggið þitt...
Jóhann Elíasson, 11.11.2016 kl. 08:28
Jóhann - við skulum vona að BB láti ekki undan ESB - kröfu flokksins um framhald aðlögunar.
Óðinn Þórisson, 11.11.2016 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.