27.5.2017 | 11:11
Áfáll fyrir Rögnunefndina og flugvallaróvini
"Allt neysluvatn á Suðurnesjum rennur þarna undir "
Dagur B. er mjög sorgmæddur yfir þessum fréttum því hann ætlaði að nota möguleikann á flugvelli í Hvassahrauni í borgarínudraumi sínum sem er ekki á fjármálaáætlun ríkisins næstu 5 árin að loka Reykjavíkurflugvelli.
Það þarf að hefja uppbyggingu á Reykjagvikurflugvelli um leið og borgarbúar sparka Degi B. úr borgarstjórastólnum vorið 2018.
Hentar ekki fyrir flugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reyndar er gert ráð fyrir í tillögu Rögnu-nefndarinnar að flugvöllurinn verði ekki á vatnsverndarsvæði í Hvassahrauni. En ég held að flugvöllurinn verði nú að vera áfram í Vatnsmýrinni meðan Landsspítalinn er þar sem hann er. Mér finnst vel hugsanlegt að hafa þann flugvöll áfram sem local- flugvöll reykvíkinga en byggja upp aðstöðu fyrir innanlandsflug á keflavíkurflugvelli.
Jósef Smári Ásmundsson, 27.5.2017 kl. 19:34
Jósef Ssmári - Reykjavíkurflugvelli verður ekki lokað á næstu árum og meiri líkur en ekki að honum verði aldrei lokað enda gríðarlegt öryggismál fyrir íbúa á stórReykjavíkursvæðinu að hafa flugvöll.
Það má skoða breytingu á nýtingu flugallarins t.d hvort þarna ætti að vera aðstaða fyrir einkaflug en ef það fer frá Reykjavíkurflugvelli er alveg ljóst að það verður mjög dýrt fyrir skattgreiðendur í Reykjavík og ólíklegt að Dagur B. meðan hann er enn borgastjóri að hann gangi til samninga við einkaflugmenn þ.e sé reiðbúinn að borga þeim sanngjart verð fyrir flugskýlin og annað í fluggörðum.
Óðinn Þórisson, 27.5.2017 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.