31.5.2017 | 12:05
Verður Dagur B. heiðurgestur Wow - air til Ísraels ?
Ég vil byrja á því að fagna því að Wow - air hefur tekið þá ákvörðun um að hefja flug til ísraels í haust.
Ég velti því fyrir mér hvort Dagur B. sem borgarstjóri Reykjavíkur verði ekki heiðurgestur Wow - air í fyrsta flugi flugvélagsins til Ísraels.
Þar fengi hann tækfirfæri til að biðja Ísrael afsökunar á Ísrealsmáli hans borgarstjórnarmeirihluta.
Auðvitað vil ég líka óska Icelandair til hamingju með þennan nýja áfangstað sinn í BNA.
Borgarstjórum snúið af leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki Jón Gnarr borgarstjóri þá? Og ef ég man rétt snérist þetta mál um að Reykjavík vildi að þeir sem sæju um innkaup fyrir borgina keyptu ekki vörur sem voru framleiddar á svæðum sem Ísrael hafði sölsað undir (hernumin svæði) sig. Sé ekki alveg hverju Dagur ætti a biðjast afsökunar á því þetta komst aldrei til framkvæmda
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.5.2017 kl. 13:38
Magnús Helgi -
"Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Bjarkar Vilhelmsdóttur, fráfarandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs, um viðskiptabann á Ísrael"
15.sept 2015.
Borgastjórnarkosnngar voru 2014. Dagur B. er æðsti maður borgarinnar og ber ábyrð á þessu.
Óðinn Þórisson, 31.5.2017 kl. 13:46
Mér líst mjög vel á að WOW skuli hefja beint flug til Ísraels. Nú er tækifæri til að efla viðskipti við Ísrael og koma á nánara samstarfi þessara þjóða, Íslands og Ísrael. Ísraelar hafa upp á mjög margt gott að bjóða, eru framar flestum ef ekki öllum öðrum þjóðum á sviði tækni og vísinda, svo eitthvað sé nefnt.
Það kom sér mjög illa fyrir "Palestínumenn" sem störfuðu fyrir Ísraelsk fyrirtæki sem voru nauðbeygð að flytja starfsemi sína í kjölfar aðgerða eins og Reykjavíkurborg stóð fyrir. Margar "Palestínskar" fjölskyldur lækkuðu í launum um 2/3 til að mynda. Sumir eru stoltir af ósómanum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.5.2017 kl. 15:25
Tómas Ibsen - þetta er frábært framtak hjá Wow - air og sýnir hvað þetta er flott flugfélag að bjóða íslendingum og ísrelum upp á beint flug milli landanna og þannig auka skylning, þekkingu og virðingu fyrir hvor öðrum.
Wow - air tilkynnti þetta flug 15 mai og stóðu viðbrögðin ekki á sér: tek eitt dæmi um ath.semd við fréttina
"Ekki nóg með hversu lélegt þetta fyrirtæki er þá fór kallinn alveg með það núna.... Israel af öllum löndum ? "
Ég held að velflestir íslendingar fangi þessu flugi Wöw - air til Tel Aviv og er fyrsta flugið 12.sept.
Óðinn Þórisson, 31.5.2017 kl. 15:44
Er ekki DBE bara 1 atkvæði Óðinn? Hvernig getur þú þá fengið það út, að hann beri ábyrgð á þessari ákvörðun einn og sér. Má ég spyrja þig, hvað finnst þér um ákvörðun Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra?
Jónas Ómar Snorrason, 31.5.2017 kl. 18:03
Jónas Ómar - Dagur B. er borgarstjóri og leiðtogi þessa meirihluta.
Mér skilst að Anarkistar séu að undirbúa vantraust á hana.
Óðinn Þórisson, 31.5.2017 kl. 20:22
Það er vitað Óðinn, að Píratar muni lýsa vanrausti á SA, en hvað finnst þér um hennar ákvörðun? það var spurningin. Var að pæla í að segja að þessi spurning væri ekki í samræmi við efni greinar þinnar í fyrri ath.semd, en nú opnar þú á umræðu, því spyr ég aftur, hvað finnst þér um ákvörðun SA.
Jónas Ómar Snorrason, 31.5.2017 kl. 20:55
Jónsa Ómar - þú ert a.m.k sammála mér að Pírata séu Anarkistar og því er mér ljúft að svara þinni spurningu þá styð ég SA.
Óðinn Þórisson, 31.5.2017 kl. 22:31
" Pírata séu Anarkistar " engin rök, bara huglægt mat.
Auðvitað eru Píratar eini flokkurinn að vinna vinnuna sína, veita alvöru andstöðu og benda á hið augljósa, að þegar kemur að dómurum landsins, skal FLokkurinn koma sínu fólki að, enda var það eina af hugsjónum Eimreiðarinnar, að setja dómarana inn, þá yrði vesenið minn. Minni á klúður Árna Matt, dæmur. Klúður með son Davíðs Oddsonar, nú Sigríður, sem verður líklega dæmd síðar fyrir að hafa farið á svig við anda laga. Vittu til.
Með þetta fráleita bull með DBE, þá þetta pólitík, alveg eins og Guðlaugur Þór byrjaði ekki á því að biðjast afsökunar á viðskiptabanni við Rússa.
Illt er að hatast of mikið....en sjáðu bara til, Samfó verður áfram í næsta meirihluta. Og flugvöllurinn fer smátt og smátt.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 31.5.2017 kl. 22:49
Sigfús ómar - eigum við ekki að vera sammmála um Anarkistana hvað þeir ætla að gera og vona ég að þeir leggi fram þetta vantraust á SA, því fyrr þvi betra.
Færlan er um DBE og ábyrð hans enn á ísrelsmálinu hans, það breytist ekket,
Það sterk krafa um prófkjör á x-d Í Reykjvík enda verður að fella borgarstjórnarmeirihluta Dags.B, fyrir borgarbúana ----- hann er orðið mjög mikið vandál, er að auka t.d mengun á Miklubraut, bílar í laussagangi, hann er að stuðla að drefifri byggð, fólk er að flyfja út úr Reykjavík, til Seltjarnarnes, Álftanes, Kóp, Garaðbæ, Mos o.frv. þannig að DBE í raun syðja dreifa byggð og aukna mengin frá einkabílum.
Og til að fara aftur í færsluna, þá vona ég að hann fari með wow - air og biðji Ísrelsku þjóðina afsökunar, ef ekki, þá mun nýr borgarstjóri gera.
Óðinn Þórisson, 31.5.2017 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.