27.9.2017 | 07:14
Sigríður Á. Andersen stjórmálamaður ársins 2017
Sigríður Á. Andersen hefur staðið sig mjög vel sem dómsmálaráðherra og ákvarðanir hennar byggðar á lögum og reglum, ekki poppúlisma.
Það er fyrst og síðast að henni að þakka að búið er að afmena uppresin æru, ég veit að það er erfitt fyrir vinstri menn að þurfa að viðurkenna þetta.
Ákvörðun hennar sem dómsmálaráðherra um að styðja ekki sérlög um útlendinga var rétt.
"Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skiluðu minnihlutaáliti vegna málsins. Þeir segjast hafa komið með alvarlegar athugasemdir og bentu á að komið hefðu upp mál sem tengdust mansali eða smygli á börnum"
Sigríður Á. Andersen getur gengið stolt út úr dómsmálaráðuneytinu og er ég stoltur yfir því að vera í sama flokki og hún,
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Alþingi slitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega var hún góð á móti"góðmenninu" Loga Má Einarssyni í Kastljósinu, í gærkvöldi.....
Jóhann Elíasson, 27.9.2017 kl. 07:30
Jóhann - sammála hún var mjög góð, málefnaleg meðan Logi hinn " góði " var með tilfinningaklám.
Óðinn Þórisson, 27.9.2017 kl. 10:20
Hun Sigriður Andersen er frábær ..vona hun verði við dómsmálin i næstu stjorn ,,,,,,Loginn bre-nnur vonandi upp bara SVONA ER SKEMMD Á ÞINGINU ...
rhansen, 27.9.2017 kl. 13:54
rhansen - virðing alþingis bætist ekki við framkomu manna eins og Smára Pírata og Loga hins " góða ".
Óðinn Þórisson, 27.9.2017 kl. 15:40
Velkominn aftur á bloggið.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 27.9.2017 kl. 17:14
Takk fyrir það Jóhann :)
Óðinn Þórisson, 27.9.2017 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.