28.9.2017 | 18:07
Glæpnum var stolið frá Bjartri Framtíð og um leið framtíðinni
Fólk er að sjá það núna að það er ekkert bakvið Bjarta Framtíð og nú blasir bara við að flokkurinn muni heyra söguni til.
Í Reykjavík hefur Björt Framtíð bara verið hækja DBE og ekki skipt neinu máli.
Sigmundur Davíð er að sýna það að ömurleg framkoma ákveðinna afla inn Framsóknar er að skila honum að hann er orðinn stærri en Framsókn og innnan við viku.
Mælist með meira fylgi en Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:08 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björt framtíð og Viðreisn þurkkast bæði út.
Spurning hvað verður um Framsóknarflokkinn.
Friðrik Friðriksson, 28.9.2017 kl. 20:43
Friðik - rétt , fylgið sem þessir flokkar fengu fer að einhverju leiti til Samfó, Vg og svo er spurning með Flokk fólksins. Framsókn er búin að vera.
Óðinn Þórisson, 28.9.2017 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.