Sjálfstæðisflokkurinn mun standast pólitísku aðförina

Það sem hefur verið að gerast undanfarið er ekkert nýtt, ráðist hefur verið á Sjálfstæðisflokkinn og þá sérstaklega heiðursmanninn Bjarni Ben.

Reynt er að gera allt sem flokkurin og formaðurinn segja tortyggilegt og þar fara ákveðnir fjölmilar hamförum og hafa beinlíns haft flokkinn og formanninn á heilanum.

Sjálfstæðisflokkurinn er með bestu stefnuna, það sýnir frábær staða íslands í dag , en það er hætta á pólitskum vetri , það muna allir vinstri stjórnina 2009 - 2013 og hvernig hún fór gegn íslenskum heimilum, pólitísk réttarhöld, endalausar skattahækkanir á fólk og fyrirtæki þannig að fólk hefði minni ráðstöfunartekjur svo ekki sé minnst á ESB - dyrabjölluatið.


mbl.is Vilja námsstyrkjakerfi að norrænni fyrirmynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sjálfstæðisflokkurinn boðar stóraukin ríkisútgjöld - athyglisvert. Ég skal samt alveg þiggja 65. þús. kall á mánuði frá skattgreiðendum. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 15.10.2017 kl. 16:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ef þú ert að vísa til fjárlagafrumvarpsins þá hefur það komið fram að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði ekki að samþykkja þaú án verulegra bretinga.

Óðinn Þórisson, 15.10.2017 kl. 16:45

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef nú ekki séð betur, Guðmundur en að það séu flokkar af vinstri væng stjórnmálanna sem boða aukin ríkisútgjöld en svo þegar spurt er um fjármögnunina er frekar lítið um svör.

Jóhann Elíasson, 15.10.2017 kl. 17:55

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nei ég var alls ekki að vísa til frumvarps sem ekki varð að lögum heldur þeirra kosningaloforða sem flokkurinn var að kynna samkvæmt tilvísaðri frétt:

"Þá vill Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn taka upp náms­styrkja­kerfi að nor­rænni fyr­ir­mynd. Námsmenn fái 65 þúsund króna styrk á mánuði ..."

Nýjustu tölur Hagstofu Íslands um fjölda námsmanna er frá 2015 en samkvæmt þeim voru þá námsmenn innanlands og erlendis samtals rétt tæplega 20.000.

Því er tiltölulega einfalt að reikna út að bara þetta eina loforð felur í sér aukin ríkisútgjöld um ca. 20.000 * 65.000 * 12 = 15,6 milljarða króna á ári.

Auk þessa eina loforðs eru fleiri loforð á listanum, svo sem stóraukin framlög til hjúkrunarheimila (3ma/ár), fæðingarorlofs, nýsköpunar (2 ma/ár) o.fl.

Sem sagt, loforð um stóraukin ríkisútgjöld á ýmsum sviðum.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.10.2017 kl. 18:14

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - nákvæmleg engin svör frá VG , en hvaða breytingartillögu lagi VG fram við fjárlagafrumvarpið.

"VG vildi breyta fjármálaáætlun til næstu fimm ára og auka skattheimtu um alls 334 milljarða eða nær eina milljón á hvert mannsbarn."
Óli Björn Kárasdon þignmaður Sjálfstæðisflokksins.

Óðinn Þórisson, 15.10.2017 kl. 18:14

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ég held að það sé góð fjárfesting að borga námsmönnum þennan styrk enda vandi unga fólksins nægur að það standi ekki uppi eftir nám með miklar námsskuldir á bakinu.


Sjálfstæðisflokkurinn fer ekki einn í ríkissjón enda væri það ekki gott fyrir lýðræðið þannig að hann þarf alltaf að semja við aðra um ríksútjöld.

Óðinn Þórisson, 15.10.2017 kl. 20:24

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, sjálfstæðisflokkurinn þarf enga aðför að sér, hann sér um það fullkomlega sjálfur.

Jónas Ómar Snorrason, 16.10.2017 kl. 07:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 307
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 211
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband