Stærsta málið jöfnun atkvæðisréttar

Jöfnun atkvæmðisréttar, er stærsta réttlætismálið og eitthvað sem ég held að bara einfaldlega verði að breyta.

Þjóðaratkvæðagreiðslur, einfalt þær verði bindandi.

Auðlindir, að sjálfsögðu eiga auðlindir að vera eigu íelendinga.

Forseti íslands, geti mest setið 2 kjörtímabil 

Alþingssmenn - geti mest setið 4 kjörtímabil

Tjáningarfrelsið, það verður að tryggja tjáningarfrelsið enda er það forsetda lýðræðis.

Mannréttindi , séu tryggð

Réttarríki, sé tryggt.

Svo væri ekki slæmt ef stjórnmálamenn gætu í framtíðnni unnnið betur saman með hagsmuni okkar góða lands að leiðarljósi.


 


mbl.is Hvað á að gera við stjórnarskrána?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ágæti Óðinn, þá loks er ég þér sammála, þetta þarf allt að setja í nýja eða uppfærslu á núverandi stjórnarskrá.

Því miður, að mínu mati, hafa þinir menn heykst á þessi með atkvæðajöfnuina og auðlindarákvæðið.

En lengi má manninn reyna.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.10.2017 kl. 21:04

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - minn flokkur hefur verið of íhaldssamur í stjornarskrámálinu og spurning hvort hann vilji í raun og veru jöfnun atkvæðisréttar.

Óðinn Þórisson, 20.10.2017 kl. 07:09

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Sæll Óðinn, núna tölum við saman í kór:)

Jónas Ómar Snorrason, 20.10.2017 kl. 15:51

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ekki viss um að þinn flokkur vilji nokkuð eiga við stjórnarskánna.

Eins sorglegt og það kanna að vera. 

Stundum líður manni í þessu máli eins og þinn flokkur sé eins og feiti leiðinleg krakkinn í afmælinu sem segir "ef ég fæ ekki að ráða, þá verður ekki leikið". 

En koma tímar. Grunar að fari eins og þú og fleiri hafa lýst, að hér verði stjórn án aðkomu þins flokks, hvort sem mér eða þér líkar vel eða ekki, þá verði sett nýtt met í ræðuhaldi á þingi og nýtt excelskjal í málþófi verði gert.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.10.2017 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband