11.1.2018 | 07:27
Ríkið komi að skuldavanda þjóðkirkjunnar okkar
Þjóðkirkjan gegnir lykilhlutverki í okkar samfélagi, trúin og biðja til Guðs skipitr þjóðina miklu máli og hefur sýnt að bænin og trúin skiptir máli.
Það er ekkert annað í stöðunni en fyrir ríkið að hjálpa þjóðkirkju okkar íslendinga í hennar skuldavanda.
Vissulga eru til litlir öfgahópar, vantrú, siðmennt Píratar sem hafa og munu tala gegn kristinn trú., þeir mega hafa sína skoðun.
Sóknir með skuldaklafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Litli öfgahópurinn ÉG tel það algjörlega fráleitt að þjóðin sé látin borga meira í þessa hít. Og það hefur ekkert með Kristna trú að gera.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.1.2018 kl. 16:37
Jósef Ómar - kristin trú er stór hluti af okkar menningu og það sem við íslendingar teljum okkur vera.
Óðinn Þórisson, 11.1.2018 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.