1.2.2018 | 07:18
Borgarlínana mun ekki skila því sem hún á að gera
" tilkoma borgarlínu munu minnka umferð einkabíla um 5%. "
Það er rétt að staldra aðeins við , staðreyndir eins og hún mun ekki fara um stór hverfi eins og Grafarholt og Grafarvog ætti að segja þeim sem tala fyrir þessu að þetta er eitthvað verulega bogið við þessa framkvæmd og ekki mun hún fara til Mosfellsbæjar.
Það að skattgreiðendur eigi að borga 75 - 100 milljarða í þesss framkvæmd sem mun ekki leysa þann umferðarvanda sem henni er ætlað er fáránlegt, hún mun t.d ekki skila fólki heima til sín þannig að fólk þarf þá einkabílinn sinn til að komast heim og það kostar að byggja þarf stór bílastæðaplön um alla borg.
X-M
Segir áhrif borgarlínu ofmetin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víst mun hún skila því sem hún á að skila. Það verður bara talað um Borgarlínu, ertu á MÓTI almenningssamgöngum??? Þá verður ekki minnst á skuldasöfnun, lóðaskort, endurnýtt kosningaloforð um mörg þúsund íbúðir, holóttar götur, ofvaxið stjórnkerfi, ómannaða leikskóla en ofmannaða mannréttindaskrifstofu. Bara Borgarlínu.
Hólmgeir Guðmundsson, 1.2.2018 kl. 10:04
Hólmgeir - Dagur Miðborgarstjóri er að reyna nota borgarlínuumræðuna til að reyna að koma sér frá því að ræða getuleysi sitt við stjónrnum borgarinnar.
Óðinn Þórisson, 1.2.2018 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.