1.4.2018 | 10:30
Ísland er kristin þjóð
Kristin gildi gera okkar af því sem við erum sem eintaklingar og sem þjóð, , við höfum byggt upp okkar samfélag á kristinum gildum.
Hvað svo sem anarkistar/pírtar/siðmennt segja þá látum við ekki öfgahópa hafa áhrif á að ísland er kristin þjóð.
Við íslendingar erum stolt af íslenska fánanum og tungumálinu okkar íslenskunni.
Gleðilega Páska.
Biskup ræðir þjóðmálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísland er ekki þjóð. Við Íslendingar erum hins vegar þjóð sem samanstendur af íslenskum ríkisborgurum, sem búa bæði hér á Íslandi og erlendis.
Hér á Íslandi er fjölmenningarsamfélag sem aðhyllist fjölmörg trúarbrögð og margir Íslendingar hallast ekki að sérstökum trúarbrögðum.
Þorsteinn Briem, 1.4.2018 kl. 11:55
"1. gr. Trúfrelsi.
Rétt eiga menn á að stofna trúfélög og iðka trú sína í samræmi við sannfæringu hvers og eins."
Lög nr. 108/1999 um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög
Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög
Þorsteinn Briem, 1.4.2018 kl. 11:56
Steini Briem - ef fólk vill trúa á steina eða eitthvað annað þá er það af minni hálfu sársaukalaust en það sem ég ég áhyggjur af er að eru til öfgahópar hér á okkar fallega landi sem vinna gegn kristinni trú.
Erlent fólk sem flytur til okkar fallega lands á að taka upp okkar íslensku siði og hefðir. Ekki eins og er að gerast víðsvegar í evrópu er að það eru að myndast hverfi fyrir ákveða trúarhópa.
Ertu á móti því að við verjum okkar kristiilegu siði og gildi ?
Óðinn Þórisson, 1.4.2018 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.