Fór Sjálfstæðisflokkurinn frá mér eða ég honum ?

Það að segja skilið við stjórnmálaflokk sem maður taldi að maður myndi alltaf eiga samleið með og komast svo að því að leiðir verða að skilja er rétt að spyrja þessarar spurningar.

Ég hef alltaf sett x - ið við D enda talið að Sjálfstæðisflokkurinn væri flokkur lýðræðis og frelsi einstaklingsins.

Þegar kosið var til formanns, varaformanns og ritara fengu allir frambjóðendur rússneska kosningu, . þarna er eitthvað að  , það gefur augleið.

Prófkjör hefur alltaf verið sú leið sem flokkkurinn hefur farið, hversvegna nú var ákveðið t.d hér í Kópvaogi að stilla upp sama lista og fyrir 4 árum, það er í  fyrsta sinn í rúm 20 ár sem það er gert, þarna er eitthvað að , það gefur augaleið.

Það kom mér verulega á óvart að Sjálfstæðisflokkurin skyldi hafa gengið til samstarfs við sósíalsista , flokk sem er ekki beint talsmaður frelsi eintaklningsins sem hefur verið lykilatriði í grunnstefnu Sjálfstæðisflokksins.

Stjórnmál eiga að snúnast um stefnu og hugsjónir.

Ég mun í komandi sveitarstjórnarkosningum setja x - ið við M.

 

 


mbl.is Lýðræðið látið undan síga hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

það mun eg lika gera Óðin af mörgum ástæðum  ...en þó aðallega að Miðflokkurinn er eini flokkurinn sem hefur stefnu fyrir Land og þjóð að leiðarljosi 

eins og SDG hefur alltaf haft  og SDG er eini stjormálamaðurinn sem ávallt er sjálfum ser samkvæmur og heill i þvi sem hann vinnur sinn inni þjóð Og i þeim anda vinnur Miðflokkurinn ....

rhansen, 21.4.2018 kl. 14:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - hann sýndi það í Icesave - málinu og skuldaleiðréttingu fyrir heimilin að hann gerir það sem hann segist ætla að gera. 

Óðinn Þórisson, 21.4.2018 kl. 16:01

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Frelsi til að velja! :)

Wilhelm Emilsson, 21.4.2018 kl. 21:45

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Wilhelm - orð sem hafa alltaf farið í taugarnar á vinstri - mönnum.

Óðinn Þórisson, 21.4.2018 kl. 22:18

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Þess vegna finnst mér svo gaman að nota þau!

Wilhelm Emilsson, 21.4.2018 kl. 22:39

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Wilhelm - það er mjög sérstakt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi gengið til samstarfs við flokk sem þolir ekki þessi orð og talar alltaf fyrir boðum og bönnum, ráðherrastólar ?

Óðinn Þórisson, 22.4.2018 kl. 08:49

7 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Óðinn.

Mig rekur minni til að hafa oftar en einu sinni strítt þér og ráðlagt þér að snúa baki við þeim Sjálfstæðisflokki sem þú virtist hreinlega dýrka.

Nú bregður þó svo við að mælirinn fylltist, loks þegar þú sást að skoðanir jafnra óbreyttra félagsmanna voru sniðgengnar í vali á framboðslista Eyþórs Arnalds í komandi borgarstjórnar kosningum, eins og sást hvað best á tengslaneti fulltrúans sem skreytti efsta sætið að baki leiðtogans.

Nú get ég þó af kvikindisskap mínum ekki annað en minnt þig á framgöngu nýskipaðs varaformanns Miðflokksins, þegar hann gengdi starfi Utanríkisráðherra Íslands og olli þjóðinni stórkostlegum skaða sem líkja mætti nánast við landráð, með hlægilegri aðkeyptri framgöngu sinni á götuvígjum málaliða í sviðsettri byltingunni í Kænugarði gegn löglega kosnum stjórnvöldum – ef þú skyldir vera búinn að gleyma því!

Jónatan Karlsson, 22.4.2018 kl. 12:07

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Jónatan - rétt mér er misboðið hvernig er farið með rétt óbreyttra Sjálfstæðismanna að fá að ákveða sinn lista sjálft eins og hefur verið hér í Kópavogi í rúm 20 ár.

Leiðtogaprófkjörtið í Reykjavík mistókst , það sýna tölunrnar , með þetta lélegan meirihluta í Reykjavík sem virðist ekkert geta gert rétt þá samt er x- d ekki að hækka neitt í fylgi. ótrúlegt.

Varðandi Gunnar Braga, bentu mér á einhvern ráðherra sem hefur gert allt rétt, en sammála þetta var ekki gott hjá honum.

Að loka fyrir ESB - umsóknina var rétt ákvörðun hjá honum fyrir hagsmuni íslensku þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 22.4.2018 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband