22.5.2018 | 20:48
Samfylkingin Alltaf Versti Kosturinn
Flokkur sem nálgat mál með ofstæki að leiðarljósi eins og er í tilfelli Samfylkingarinnar gegn einkabílnum og Reykjavíkurflugvelli er flokkur sem á ekki að fá brautargengi í kosningum.
Einsterngisleg afstaða í borgarlínumálinu gerir það að verkum að það er engin leið að eiga nokkurt samtal við flokkinn um samgöngumál. 75 - 100 milljarða reikningur, ófjármagnað.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál, og atvinnuál, það voru yfir 60 þús sem vildu hjartað áfram í Vatnsmýrinni en meirihluti Besta sem er ekki til i dag og Samfylkingarinnar gerði ekkert við hana. Alger dónaskapur og virðingarleysi við lýðræðið.
![]() |
Tæplega tíu þúsund hafa kosið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 47
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 493
- Frá upphafi: 903509
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 402
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.