Lýðræðisleg Niðurstaða 29 - 25

Ekki ætla ég að minnast á þá aðför sem gerð var að Forseta Alþingis Steingrími J. Sigfússyni en hann stóð hana fullkomla af sér.

Það var ákvörðun stjórnarandstöðunnar að eyða 5 klst í fundarstjórn forseta og þeir bera alla ábyrgð á því að eyða dýrmætum tíma alþingis svona ila.

Það sem skiptir öllu máli var að niðurstaðan var að lýðræðiðleg. Minnihlutinn tapaði og Meihlutinn vann.


mbl.is Ræddu fundarstjórn í 5 klukkustundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Ja en hja vinstri drullunni eru thad their sem eiga ad vinna tho i minnihluta seu.

Thannig er vinstri hugsjon. Sest best i Rvik hver tapadi en heldur afram.

Theim lidur best thegar allir hafa thad jafn skitt, tha er daemid fullkomnad.

Sigurður Kristján Hjaltested, 31.5.2018 kl. 19:04

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kristján - skattastefna Samfylkingarinnar er nákvæmlega þessi , skatta allt í drasl og allir hafi það jafnskítt þessvegna kemur það mér mjög óvart að Viðreisn hafi ákveið að vinna með þeim sem hafa þannig skattastefnu. 

Óðinn Þórisson, 31.5.2018 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband