Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Hvaða refjar eru þetta endalaust með "fallinn" meirihluta ? 

Var ekki ljóst að sá meirihluti sem þú vísar til var "fallinn" fyrir kosningar ? Þ.e einn flokkurinn sem var í fyrrum meirihluta bauð ekki fram ?

Þið sem virðist vera sem mest á móti því að lýðræðislegir kosnir flokkar komi sér saman um að mynda stjórn- og starfhæfan meirihluta, hljótið að þurfa kanna hvers vegna fleiri en færrri vilja vinna með ykkar elskulega flokki.

Enda má nú sjá á Alþingi hvar hagsmunirnir liggja. Lækka veiðigjöldin áður en e-ð er gert fyrir öryrkjana, aldraða, menntakerfið og vegakerfið.

Huga að færri en fleiri. 

Það er Sjálfsstæðisflokkurinn í hnotskurn ef e-r spyr mig.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.6.2018 kl. 11:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Sigrús Ómar -  vinstri - meiri­hlut­inn í Reykja­vík féll og missti 23,5%.


Það er yfirleitt þannig að ef meirihluti fellur þá eru það skilaboð frá kjósendum um að þeir vilja breytingar.

Þú verður að spyrja Samfylkinguna og Pírata hversvegna þeir vilja útiloka fólk með ólíkar skoðanir.

Þessi 5 klst í fundarstjórn forsta ber stjórnaranstaðan alfarið ábyrgð á.

Óðinn Þórisson, 1.6.2018 kl. 13:22

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Minnist þess nú ekki að þitt fólk (Sjallar) hafi litið á það sem skilaboð frá kjósendum að þeir ætti að víkja, þegar þeir töpuðu talsverðu fylgi og fjölda þingmanna.

"Hægri flokkurinn" fékk ekki nema tæplega 31% á laugardaginn, þannig ekki eru það sterk skilaboð.

En það var gaman að sjá þig verja Steingrím Joð í gær, það var viss fegurð við það ;)

Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.6.2018 kl. 14:08

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ömar - sá meirihluti sem nú féll í 26.mai féll í kosningum, ríkisstjórn BB féll eftir að Björt Framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu eftir næturnetkonsngu.

Hvaða flokkar eru hægri flokkar - ég hélt að Viðrein væri það en svo virðist ekki vera nema þetta séu skilaboð frá formanni Viðreisnar ÞKG að flokkurinn myndi ekki vinna með x-d - ekkert að gerast t.d í Kóp.

Óðinn Þórisson, 1.6.2018 kl. 16:32

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

En þínir menn fengu lægra fylgi og færri þingmenn úr síðustu Alþingiskosningum. Voru það ekki þá skýr skilaboð ?

Það er einfaldlega spurning um trúverðugleika, þinn flokkur virðist einfaldlega ekki búa við. 

Enda má sjá það hvernig þeir forgangsraða nú á Alþingi, útgerðin #1. Hiit.....seinna.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.6.2018 kl. 17:28

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara að minna á að Sjálfstæðisflokkurinn fékk aðeins 8 borgarfulltrúa. Það eru það 15 aðrir fulltrúar. Og einn af þeim vill ekki fara í meirihluta. Nokkrir flokkar haf og höfðu lýst því yfir að þeir vildu ekki vinna með Miðflokknum og nokkrir að þeir vildu ekki vinna með Sjálfstæðisflokknum. Svo er ekki eðlilegt að flokkar sem telja sig geta unnið saman tali fyrist saman. Sjálfstæoðismenn voru á móti t.d. almennilegum almenningssamgöngum, móti þéttingu byggðar og ýmislegt fleira sem þeir flokkar sem nú funda lögðu áherslur á. Svo eru menn hissa á að þeir flokkar hafi ekki viljað vinna með Sjálfstæðisflokknum.  En hver veit kannski ganga samningar ekki upp og þá kemst Sjálfstæðisflokkurinn væntanlega að.

Magnús Helgi Björgvinsson, 1.6.2018 kl. 19:27

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það sem er að gera stöðuna erfiða bæði í Reykjavík og að mynda ríkisstjórn er þessi útilokunarstefna sem Píratar og Samfylknigin hafa innleitt.

Óðinn Þórisson, 1.6.2018 kl. 21:14

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - vinstri - meirihlutinn fékk skell, tapaði 23,5% fylgi þrátt fyrir að erfitt væri að ganga um Reykjavík án þess að sjá mynda af Degi B.

Það verður að teljast mjög ólíklegt að ekki verði af myndum þessa meirihluta, stóra málið verður borgarstjórastólinn.

Óðinn Þórisson, 1.6.2018 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 224
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband