9.6.2018 | 12:06
Rúv Kann að Skekkja Umræðuna
Það verður ekki tekið af Rúv sá hæfileiki að skekkja umræðuna, Áslaug Arna Ritari Sjálfstæðisflokksins mætti í Vikulokin á Rás 1.
Hverjum var stillt upp á móti henni Rósu VG yfirlýstum stjórnarandstæðingi, Björn Leví Pírata og Ágústi Ólafi Samfylkingarmanni.
Rúv allra vinstri-manna - er réttnefni.
Umræðu um veiðigjöld hvergi nærri lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Átti kanski að stilla upp bara sjallamönnum Óðinn? Þetta er að verða svolítið leiðigjarnt þetta vinstri- manna RÚV hjal hjá ykur h-mönnum, það yrði fróðlegt að sjá ef könnun yrði gerð hjá RÚV hversu margir v-menn vinna hjá þeirri stofnun. Síðustu áratugi hafa sjallamenn átt útvarpsstjórann.
Hjörtur Herbertsson, 9.6.2018 kl. 16:41
Hjörtur - fjórum þingmönnum boðið í Vikulokin, 1 stjórnarliði vs 3 stjórnarandstæðingar, hversvegna ekki þá t.d Lilja Rafney í stað Rósu sem er á móti ríkisstjórninni.
Það hefði verið saanngjart, ekki þetta.
Óðinn Þórisson, 9.6.2018 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.