Bæði Anarkistar og Litla Samfylkingin hafa talað fyrir meira gegnsæi og lýðræði , það var þó ekki raunin á fyrsta borgarstjórnarfundi.
Stjórnarandstaðan sem hefur meirihluta atkvæða á bak við sig fékk enga formennsku í nefnd og meirihlutinn greiddi atkvæði gegn því að borgarstjórn myndi starfa í sumar.
Öllum tillögum stjórnaranstöðunnar var vísað til Borgarráðs þar sem 16 borgarfulltrúar hafa ekki atkvæðisrétt, ekki beint lýðræðislegt en þetta vildi Dagur, nú kemur í ljós hvort þessir hækjuflokkar Dags fá einhvrju ráðið um meira gegnsæi.
![]() |
Stjórnsýslan dálítið lokuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 368
- Frá upphafi: 909169
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 333
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.