2.9.2018 | 09:48
Þröngsýni " Meirihlutans " skemmir uppbyggingu nýrra íbúða
Því miður passaði þessi uppbygging ekki upp í þá þröngsýni borgarstjórnarmeirihlutans sem er með minnihuta atkvæða á bak við sig um hvernig/hvar íbúabyggða á að byggjast upp.
Viðreisn staðfestir hér enn og aftur að flokkurinn kom bara inn fyrir Bjarta Framtíð sem treysti sér ekki til að bjóða fram og mun þannig eingöngu vera í sama hlutverki og sá flokkur, pólitísk hækja.
Höfnuðu 600 íbúða byggð á Kjalarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.