Píratar og Samfylkingin byggja sína pólitík á andúð&útilokun á Sjálfstæðsflokknum.

Þetta er því miður það sem blasir við og sagan sínir okkur síðustu ár að er pólitík þessara flokka.

Þessir flokkar líta svo á að útiloka stefnu og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins sé besta leið þeirra til að fá atkvæði.


Það er eitthvað verulega rangt við að byggja sína pólitík á andúð og útilokun.


mbl.is Harðar umræður í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Er það þá sama ástæða þess að Sjálfsstæðisflokkur kaus að vinna ekki með Miðflokknum eftir kosningarnar 2016 ?

Sigfús Ómar Höskuldsson, 5.9.2018 kl. 15:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það var mjög erfitt að mynda ríkisstjórn eftir síðustu alþingskosningar, Viðrein var í tætlum og Píratar og Samfylkinign sögðu skýrt að þeir vildu ekki vinna með borgalregum flokkum.

Óðinn Þórisson, 5.9.2018 kl. 17:27

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ég er að vísa til kosninganna 2016, þegar SDG hafði hrökklast frá og Sigurður Ingi leiddi fram að þeim kosningum. Þá hafði þinn flokkur; Sjálfsstæðissflokkur möguleika að vinna áfram með Framsókn, þá enn með SDG innanflokks. Kaus að gera það ekki. Var það þá útilokun að hálfu þins flokks ?

Það er svo orðið skiljanlegra að flokkar kjósi að sitja utan stjórnar en að starfa með þinum flokki, þar verður ekki hreyft við nokkrum málum, eins og sjávarútvegskerfinu, gjaldmiðlinum, dómsmálunum, og breytingum á stjórnarskrá. Þar gilda hagsmunir færri á kostnað þeirra fleiri. 
Því vilja færri vinna með Sjálfsstæðisflokki og er það vel. 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 5.9.2018 kl. 22:18

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki stutt tillögu Samfó og Pírata að rífa stjórnarskrána, ekki heldur hefur verið vilji til að afsala sjálfstæði og fullveldi landsins til ESB eins og Samfylkingarflokkarnir vilja gera, ekki hefur verið vilji innan Sjálfstæðisflokksins að eyðliggja sjávarútveginn og varðandi landsrétt þá var ekki óskað eftir því að kosið yrði um hvern og einn.


Sigríður Andersen hefur sýnt mikinn pólitískan styrk að standa gegn Pírötum og Samfó í aðför þeirra gegn henni.

Óðinn Þórisson, 6.9.2018 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband