Björn Leví á að segja af sér þingmennsku

Það er tvennt sem væri best í stöðunnni fyrir virðingu alþings íslendinga er að annarsvegar að Björn Leví segi af sér þingmennsku og heinsvegar að hann biðji heiðursmanninnn Ásmund Friðriksson aföskur.

Það blasir við að Pírtar hafa tapað mikilli virðingu og trausti með þessari aðförð að Ása. en réttlætið sigraði.


mbl.is Hátterni ekki andstætt siðareglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Sama með Halldóru Mogensen. Hún fór fram með offorsi í máli forstjóra Barnaverndarstofu. Hefur enn ekki beðið afsökunar né heldur Þórhildur. Þingmenn Pírata telja aðrar reglur gilda um sig en aðra þingmenn. Vona að félagsskapurinn þurrkist út í næstu þingkosningum.

Helga Dögg Sverrisdóttir, 26.11.2018 kl. 21:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - sammála þér varðandi Þórhildi, Halldóru og vinnubrögð Pírata. Það er ekki langt síðan Píratar flugu mjög hátt í skoðanakönnun en fylgi þeirra er að minnka og minnka og þeir munu ef þeir halda manni inni næst þegar kosið verður, vera örflokkur. ca . 3 þingmenn. Fólk sættir sig ekki við svona vinnubrögð eins og Björn Leví hefur sýnt gangvart Ása.

Braggamálið í Reykjavík , þeir vildi ekki  óháða rannsókn á málinu og kröfðust ekki afsagnar Dags B. sem hefði undir öllum eðlilegum kringumsæðum átt að segja af sér enda um algert megaklúður sð ræða og sóun á skattpeningum borgarinnar.

OR málið , er langt frá því að vera búið, ábyrð Pírata er mikil

Óðinn Þórisson, 26.11.2018 kl. 22:45

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það sem er sérstakt við Pírata að þeir eru alltaf að krefjar þess að aðrir stjórnmálamenn axli ábyrð, nú á Björn Levi að sýna gott foræmi og gera það.

Óðinn Þórisson, 27.11.2018 kl. 07:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 151
  • Sl. sólarhring: 207
  • Sl. viku: 981
  • Frá upphafi: 871407

Annað

  • Innlit í dag: 89
  • Innlit sl. viku: 673
  • Gestir í dag: 83
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband