30.11.2018 | 13:16
Bjarni Ben Stjórnmálamaður ársins 2018
Það voru erfið skref fyrir Sjálfstæðisflokkinn að mynda ríkisstjórn með VG en flokkurinn gerði það með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Bjarni Ben skynjarði stöðuna að nú yrði að mynda breiða ríkisstjórn enda nú 8 flokkar á alþingi.
Bjarni Ben. var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins 29 mars 2009 hefur leitt flokkinn gegnum mjög erfiða tíma fyrir ísland.
Eftir svarta daginn í gær er ljóst að allir stjórnaranstöðuflokkarnir eru óstjórntækir.
Það verður hlutverk Bjarna Ben. sem fjármálaráðherra og formanns stærsta stjórnmálaflokks Íslands að leiða þjóðina gegnum mjög erfiða kjarasamaninga þar sem hann mun vinna með hagsmuni fólksins í landinu að leiðarljós.
Sjálfstæðisflokkurinn
Stétt með stétt.
Einfaldlega tóm þvæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.