18.2.2019 | 07:22
Áskorun til Frú Lilju Alferðsdóttir Mennta og Menningarmálafráðherra
Ég skora á Frú Lilju Alferðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra að gera það eina rétta í stöðunni og ljúka friðingu Víkurkirkjugarðs.
Þrír heiðursborgarar Reykjavíkur þar á meðal Frú Vidgdís Finnborgadóttir fyrrv. Forseti Íslands styður friðunina.
Gleymum ekki virðum það fólk sem voru hér á undan okkur.
Ákvörðun um friðun Víkurgarðs kynnt í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn.
Ég er nú svo illa innrættur, að ég á frekar von á að Lilja gangi erinda auðvaldsins, þrátt fyrir að hún láti sem hún velti vöngum yfir sögu og tilfinningum Reykvíkinga.
Ég vona líkt og gjarna að ég hafi rangt fyrir mér í bölsýni minni.
Jónatan Karlsson, 18.2.2019 kl. 08:31
Jónatan - Frú Lilja er Menningarmálaráðherra, hennar fyrsta stóra verkefni getur varla verið að samþykkja eyðileggingu menningaminja.
Óðinn Þórisson, 18.2.2019 kl. 10:32
Sál fólks fer úr líkama þess um leið og það deyr
þannig að það er ekki verið að raska neinni ró á þessu svæði.
Þar sem að gröfin er orðin eldri en 100 ára
og enginn veit nein deili á þessum beinagrindum
að þá er þessi friðun óþarfa tilfinningasemi
til þessa beinagrinda sem að þarna eru.
Jón Þórhallsson, 18.2.2019 kl. 11:39
Er einhverja "menningu" að finna í 100 ára gömlum beinagrindum?
Jón Þórhallsson, 18.2.2019 kl. 11:41
Jón - þú hefur þá skoðun og hefur fullan rétt á henni að þetta sé ekki tilfinnngamál og að þetta séu ekki menningarverðmæti, Við verðum bara að vera ssmmála um að vera ósammála.
Óðinn Þórisson, 18.2.2019 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.