Áskorun til Frú Lilju Alferðsdóttir Mennta og Menningarmálafráðherra

íslandÉg skora á Frú Lilju Alferðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra að gera það eina rétta í stöðunni og ljúka friðingu Víkurkirkjugarðs.

Þrír heiðursborgarar Reykjavíkur þar á meðal Frú Vidgdís Finnborgadóttir fyrrv. Forseti Íslands styður friðunina.

Gleymum ekki virðum það fólk sem voru hér á undan okkur.

 


mbl.is Ákvörðun um friðun Víkurgarðs kynnt í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Óðinn.

Ég er nú svo illa innrættur, að ég á frekar von á að Lilja gangi erinda auðvaldsins, þrátt fyrir að hún láti sem hún velti vöngum yfir sögu og tilfinningum Reykvíkinga.

Ég vona líkt og gjarna að ég hafi rangt fyrir mér í bölsýni minni.

Jónatan Karlsson, 18.2.2019 kl. 08:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - Frú Lilja er Menningarmálaráðherra, hennar fyrsta stóra verkefni getur varla verið að samþykkja eyðileggingu menningaminja.

Óðinn Þórisson, 18.2.2019 kl. 10:32

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Sál fólks fer úr líkama þess um leið og það deyr 

þannig að það er ekki verið að raska neinni ró á þessu svæði.

Þar sem að gröfin er orðin eldri  en 100 ára

og enginn veit nein deili á þessum beinagrindum

að þá er þessi friðun óþarfa tilfinningasemi

til þessa beinagrinda sem að þarna eru.

Jón Þórhallsson, 18.2.2019 kl. 11:39

4 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er einhverja "menningu" að finna í 100 ára gömlum beinagrindum?

Jón Þórhallsson, 18.2.2019 kl. 11:41

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - þú hefur þá skoðun og hefur fullan rétt á henni að þetta sé ekki tilfinnngamál og að þetta séu ekki menningarverðmæti, Við verðum bara að vera ssmmála um að vera ósammála.

Óðinn Þórisson, 18.2.2019 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband