13.4.2019 | 23:12
Er Sjálfstæðiflokurinn búinn að týna hugsjónum sínum og stefnu ?
Nokkrir þingmenn flokksins hafa snúist 180 g varðandi Orkupakka 3 og greynilegt að forystan er búin að fara yfir málið með sínu fólki.
Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn þar sem Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra sem er að öllu leiti á mótu öllu sem heitir einka í heilbrigðisþjónustu.
Ráðherrastólanir er þægilegir og hversvegna að standa upp úr þeim fyrir einhver grundvallar-mál eins og heilbrigða samkeppni í heilbrigðismálum.
Eða á bara vera einn ríkisspitali, allar göngudeildar og annað þar og frábær framsækin fyrirtæki eins og Klíníkin fá ekki að starfa eðlilega vegna þess að Svandís segir NEI, og ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að skila auðu í þessu máli eins svo mörgun málum, ráherrastólarnir eru þægilegr og margir pólitískir vinir í vinnu sem aðsoðarmenn.
Og Þórdís Kolbrún v.formaður telur ekki ástæðu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsu um Orkapakka 3 þar sem hún er þarna til að taka ákvarðanir fyrir fólkið, þvílíkur hroki
Engin rök sem halda vatni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stór hluti grasrótar Sjálfstæðisflokksins hefur hvorki týnt hugsjónum sínum né stefnu. Forysta flokksins virðist hinsvegar eitthvað reikul hvað þetta varðar og ekki laust við að örli á svæsinni kratapest í hennar röðum.
Sennilegast mætti kalla þessa pest hugsjónageldingu, ásamt takmarkalausri ráðherrastólaást, með kratísku ívafi og talsverðu dassi af embættismannaundirgefni og aumingjaskap. Forystan á ekki flokkinn. Flokkurinn erum við, hinir almennu Sjálfstæðismenn og konur. Forystan er í vinnu fyrir okkur og alla landsmenn, en ekki öfugt. Þessu virðist forystan hafa snúið algerlega á hvolf og því mun illa fara fyrir henni, sjái hún ekki að sér og geri sér grein fyrir stöðu sinni.
Um núverandi heilbrigðisráðherfu er ekki þess virði að eyða svo mikið sem stafkrók. Undarlegt að forysta Sjálfstæðisflokksins skuli taka þátt í hennar terrorisma gagnvart sjúkum og þjáðum, sem auðveldlega má lækna, ef aðeins sósíalisma andskotans væri rutt úr vegi, þó ekki væri nema um stundarsakir.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 14.4.2019 kl. 00:25
Halldór Egill - sammála grasrót flokksins heldur enn i hugsjónir og stefnu flokksins meðan forystan er á mjög sérkennilegu ferðalagi sem gæti leitt til endanlegs klofnings flokksins.
Forysta Sjálfstæðisflokksins virðist sitja hjá og hafa lítinn áhuga á því að tala gegn innleiðingu Svandísar á sósíalisma í allt heilbrigðiskerfið.
Það þyrfti kannski einhver að segja v.formanni flokksins að hún starfar í umboðo flokksmanna en hún er ekki þarna til að hugsa fyrir okkur. þá ætti hún að fara í Samfylkinguna.
Óðinn Þórisson, 14.4.2019 kl. 00:44
Það er ekki lengur hægt að tala um “forystu” í Sjálfstæðisflokknum. Flokkurinn er forystulaus og stefnulaust rekald á Alþingi innan um (ég verð að segja heiðarlega) kommúnista og ESB sinna.
Júlíus Valsson, 14.4.2019 kl. 11:00
Júlíus - ef þingmenn Sjálfstæðisflokksins staðfesta Orkupakka 3 þá er flokkurinn klárlega að taka skref í átt að breyta utanríkisstefnu sinni varðandi evrópumál.
EF þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru ekki tilbúnir að taka slaginn við sósíalistann um grundvallarmál eins og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu þá eru þeir á sama stað og hún.
Óðinn Þórisson, 14.4.2019 kl. 12:05
Svar við spurningu pistilsins,"JÁ"
Það gerðist þegar Bjarni vafningalausi, Icehot1, panamreikningseigandi,
135 milljarða engeyjarættar afskriftar áskrifandi og með
sínu Ískalda mati með Icesave, var kosinn aftur formaður.
Ótrúlegt að stuðningur hans við Ice save skyldi ekki vera næg viðvörun um hvað koma skyldi.
Sjálfstæðismenn virðast geta fyrirgefið honum hvað sem er.
Þess vegna er flokks forystan eins og hún er, stefnulaust rekhald.
Sjálfstæðisflokkur, flokkur án forystu sem er í engvu sambandi við rótina og
landfundaályktanir skipta þeim engvu máli heldur.
Því miður en satt.
Sigurður Kristján Hjaltested, 14.4.2019 kl. 17:48
Sigurður - rétt , ískalda ákvörðun BB var ekki góð, BB er mjög sterkur leiðtogi og virðist ekki ætla að taka á þessum tveimur stóru málum sem ég minnist hér á , ef forystan fer ekki að taka sér tak mun flokkurinn endanlega klofna, það verður á ábyrð BB, Hann ætti aðeins að hlusta á hvað Davíð Oddsson er að segja.
Óðinn Þórisson, 14.4.2019 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.