7.6.2019 | 07:24
Reykjavíkurflugvöllur verði óháður ákvörðunum Reykjavíkurborgar
Mér líst mjög vel á að þessir lykilflugvellir á eyjunni íslandi verði settir undir fjárhagslega ábyrð Icavia.
Þar sem ekkert er búið að ákveða með hvar á að byggja nýjan flugvöll í stað Reykjavíkurflugvallar, hvaðan þeir peningar eiga að koma, nýr flugvöllur mun kostar skattgreiðeindur ca. 100 milljarða.
Það sýnir algert skyliningarleysi hjá borgarstjórnarmeirihlutan að detta það í hug að vilja loka fyrir Reykjavíkurflugvöll sem er öryggismál fyrir alla landsmenn.
Bretar gáfu íslendingum Reykjavíkurflugvöll.
Ég styð að allt skipulagsvald Reykjvavíkurborgar yfir Reykjavíkurflugvelli verði tekið af Reykjavíkurborg.
![]() |
Bætt aðstaða á flugvöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 386
- Frá upphafi: 899393
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 332
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.