24.6.2019 | 20:07
Forysta Sjálfstæðisflokksins að fremja Hara Kiri ?
Ef forysta Sjálfstæðisflokksins samþykkir tillögu sósíalista um neyslustýringu almennings er eins og Davíð Oddsson sagði ekki lengur þörf á Sjálfstæðisflokknum.
Sykurskattur sé forsjárhyggja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað hefur forysta Sjálfstæðisflokksins villst af leið. Sennilega þarf að leiðrétta "kompásinn"....
Jóhann Elíasson, 24.6.2019 kl. 20:37
Jóhann - forræðishyggja, afsal auðlynda, forystan ræður, held að flokksforystan er að verða komin með flokkinn út í skurð, það þarf meiriháttar skoðana og hugsjónabreytingu hjá forystu flokksins , það er enn tími, segja við sósíalista NEI, eða hin leiðin er að ganga til liðs við þá og þá ömurlegu hugmyndafærði sem Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður til að berjast gegn.
Óðinn Þórisson, 24.6.2019 kl. 21:21
Svo virðist sem forysta Sjálfstæðisflokksins sé komin á þann stað að ríkisvæða skuli heilbrigðiskerið , þetta er ekki bara eitt eða tvö mál , það þarf að endurskoða allt.
Óðinn Þórisson, 24.6.2019 kl. 21:27
Það er ekki fyrir neina meðalskussa að fást við Heilbrigðisráðherrann..........
Jóhann Elíasson, 24.6.2019 kl. 22:30
Rétt, ráðherran er harður sósíalisti og hefur alltaf talað skýrt fyrir að ríkisvæða helst allt.
Óðinn Þórisson, 24.6.2019 kl. 22:33
Hefur "Hara Kiri" ekki nú þegar verið framkvæmt t.d. með O3!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 25.6.2019 kl. 12:41
Sigurður - það að forysta flokksins ætli að samþykkja O3 gegn vilja 70 % almennra flokksmanna þá má segja að þeir séu á góðri leið með að klára sjálfa sig og flokkinn.
Óðinn Þórisson, 25.6.2019 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.