HáSkattastefna Samfylkingarinnar

HáSkattastefna Samfylkingarinnar er mjög skýr, hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.

Háskattastefnu Samfylkingarinnar er framfylgt í Reykjavík þar sem allt er keyrt í botn með álögum á fólk og fyrirtæki.

Þjóðin sér hörungarnar sem ganga yfir höfuðborgina, braggaklúðrið, mathöllin, láglaunastefnan, samgöngur innan borgarinnar í tætlum, og nýjast almenningssalernum í miðbænum lokað frá 1.jan.

Samfylkingin hefur tvisvar setið i ríkisstjórn og kemur ekki á óvart tveimur lélegustu ríkisstjórnum lýðveldissögunnar.

x-s NEI TAKK


mbl.is Samfylkingin mælist stærst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ágæti Óðinn, þessi þreytti "árróður" um meinta skattahækkanir hjá Samfó er gamall og úr sér genginn. 

Ef einn kynnir sér stefnu flokksins, sem ég efast ekki um að þú hefur nú gert, kemur í ljós að þar eiga þeir að greiða meir, sem meira hafa. 

Hvað varðar aðrar gamlar "tuggur" um það sem gert er hér í borg, þá í þeirri borg sem ég bý í og greiði mitt útsvar til, veit ekki með þig, þá er borgin að skila góðum afgangi, góðum verkum, þ.m.t. þar sem hugað er að þeim sem ekkert eiga, e-ð sem nágrannasveitarfélögin gera minna eða ekkert af.

Minni svo á þá staðreynd að í mars 2013 var sú ríkistjórn búinn að ná upp sama kaupmætti og mældist hér í vorið 2008. Það er vel gert á þeim tímum sem hér voru í kjölfar hruns, sem jú var komið á með fyrrum leiðtoga Sjalla í öndvegi. Enda má leaa um það í góðri bók eftir fyrrum Seðlabankastjóra, sem jú hætti sjálfur en var ekki rekinn eins og annar.

Að þessu sögðu, hafðu það gott á nýju ári.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 31.12.2019 kl. 13:39

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - nú var Samfylkingin sem stjórnar Reykjavík að tilkynna miklar hækkanir á allri þeirra þjónustu sem mun fyrst og síðast fara verst með þá sem minnst mega sín.

Það sem hefur komið mér mest á óvart i borgarmálum er hvað Viðreisn hefur á stuttum tíma aðlagað sig að vondri stefnu og vondum hugsjónum Samfylkingarinnar sem mun á endanum skila því að flokkurinn mun fá sömu pólitísku niðurstöðu og Björt Framtíð enda aldrei gott að vera hækja annars stjórnmálaflokks.

Ef ríkisstjórnin 2009 - 2013 undir forystu háskattaflokksins gerði svo vel hversvegna hlutu þeir flokkar afhroð.

Og einnig hversvegna valdi vg að vinna með x-d í stað háskattaflokksins eftir síðustu kosningar. 


Gleðilegt Nýtt ár og hafðu það sömuleiðis það gott :)

Óðinn Þórisson, 31.12.2019 kl. 15:40

3 Smámynd: rhansen

það tæki ekki langann tima að koma Landinu alla leið Norður og Niður ef Samfylkingunni yrði hleypt her að einu sinni enn ....gleðilegt ár !

rhansen, 31.12.2019 kl. 16:34

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - ég held að sagan sýni að það yrði ekki gott fyrir hagsmuni íslensku þjóðarinnar að HáSkattaflokkurinn kæmist aftur í ríkisstjórn.

Gleðilegt ár.

Óðinn Þórisson, 31.12.2019 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband