Forsenda öflugs velferðakerfis er öflugt atvinnulíf

Ríkisstjórnin er að bregast eins hratt og vel og hægt er og hún skylur að þetta snýst allt um að verja atvinnulífið sem eru forsenda þess velferðakerfis sem við viljum hafa.


Hetjurnar eru að sjálfsögu án nokkurs vafa heilbrigðisstarfólk sem er að sýna okkur að það er með því besta í heimi.


Alma, Víðir, Páll og aðir sem standa í framlínunni dags daglega eiga líka mikið hrós skilið.

Áfram Ísland.


mbl.is Fyrirtæki sem þurfa aðstoð teljast í tugum prósenta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta eru ekki þær aðgerðir sem heimilin voru að bíða eftir. Engar takmarkanir á verðtryggingu í þessum pakka og ekkert bann á nauðungarsölur heimila sem lenda í vandræðum.

Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2020 kl. 15:37

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það eina sem þetta gerir er að fresta lausafjárkreppu í atvinnulífinu um 2-3 mánuði.

Þorsteinn Siglaugsson, 21.3.2020 kl. 16:57

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Því miður verður það að segjast, AÐ ÞETTA ER JAFN ÚTVATNAÐ "GUTL" OG HÆGT ER AÐ HUGSA SÉR OG HEFUR EKKI NOKKRA AÐSTOÐ Í FÖR MEÐ SÉR, HVORKI FYRIR ALMENNING EÐA ALMENN FYRIRTÆKI.  MANNI DETTUR HELST Í HUG AÐ ÞAÐ EIGI AÐ KLÁRA ÞAÐ SEM BYRJAÐ VAR Á EFTIR HRUNIÐ.  GERA ALMENNING AÐ ÞRÆLUM ÖRFÁRRA "ELÍTUFORKÓLFA"........

Jóhann Elíasson, 21.3.2020 kl. 16:58

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Heyrið þið ryksuguhljóðið?

Guðmundur Ásgeirsson, 21.3.2020 kl. 17:21

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já nú er "Nilfisk" á fullu........

Jóhann Elíasson, 21.3.2020 kl. 19:46

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - það er þin skoðun að þetta sé ekki það sem heimilin voru að bíða eftir eins og þú orðar það en ég tel að þessar aðgerir séu til þess gerðar að hjálpa fyrirtækjum til að halda fólki í vinnu sem hefur þannig einhllða jákvæð áhrif á hagsmuni/rekstur heimilanna.

"En við erum að hvetja þau til þess að skoða alla mögu­leika aðra sem við erum að bjóða upp á til að halda fólki í starfi.“ Bjarni Ben.

Óðinn Þórisson, 21.3.2020 kl. 21:06

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - stæðsta verkefni hverrrar ríkisstjórnar eru afnahgsmál og bregðast við því sem kemur up.

Ríkið ætlar að bera uppi fyrirtækin næstu vikurnar til að koma í veg fyrir uppsagnir og atvinnuleysi.

Óðinn Þórisson, 21.3.2020 kl. 21:08

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ég hef oftast verið sammála þér en nú verðum við að vera sammála um að vera ósammála.

Óðinn Þórisson, 21.3.2020 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 898996

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband