Hvað gerir 101 Viðreisn

Fyrrv. formaður flokksins hefur sagt að hann hafi farið í framboð í  dreifbýliskjördæmi til þess að auka möguleika flokksins á að ná góðum árangri.

Í dag er Viðreisn lítið annað en 101 Hækjuflokkur Samfylkingarinnar.

Fyrrv. formaður vill bjóða sig nú fram hér á sv- horninu og þá er spurning hvort að fyrrv. sjávarútvegsráðherra taki slaginn í einu dreifbýliskjördæminu til að auka möruleika flokksins að lifa af næstu alþingiskosningar. 

Því miður hefur 101 Viðreisn þagað og með því samþykkt óboðleg orð Dóru Bjartar um heiðursmanninn Eyþór oddvita Sjálfstæðisflokksins


mbl.is Eru að missa 10 til 15 milljarða af útsvarinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Margir þeirra sem voru íhaldssamastir og lengst til hægri í Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum kjósa nú Miðflokkinn. cool

Stofnaðir voru frjálslyndi flokkurinn Viðreisn, sem er hægrisinnaður flokkur, og Miðflokkurinn, sem er íhaldssamastur og lengst til hægri af þeim flokkum sem sæti eiga á Alþingi.

Og þar vilja engir aðrir mynda ríkisstjórn með Miðflokknum, ekki einu sinni Flokkur fólksins. cool

Þorsteinn Briem, 7.4.2014:

Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt frá árinu 1929 fyrst og fremst verið kosningabandalag frjálslyndra og íhaldsmanna.

Fólk sem kýs Sjálfstæðisflokkinn aðhyllist frjálslyndi, frjálshyggju eða íhaldsstefnu.

Meira kraðak er nú varla til í einum stjórnmálaflokki og samstaðan oft lítil, enda hefur Sjálfstæðisflokkurinn margsinnis klofnað og brot úr flokknum myndað ríkisstjórn með öðrum stjórnmálaflokkum. cool

Þorsteinn Briem, 23.9.2020 kl. 08:46

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ríkisstjórnin er fyrir margt löngu kolfallin, samkvæmt skoðanakönnunum, og nú er líklegast að í næstu ríkisstjórn verði Samfylkingin, Vinstri grænir, Viðreisn og Píratar, sömu flokkar og nú mynda meirihluta borgarstjórnar. cool

Þorsteinn Briem, 23.9.2020 kl. 08:57

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

15.9.2020:

Dag­ur B. Eggertsson borgarstjóri segir að Reykja­vík­ur­borg standi mjög sterkt þegar kem­ur að skulda­hlut­falli af tekj­um hvað A-hluta varðar, sem sé það lægsta af sveit­ar­fé­lög­um á höfuðborg­ar­svæðinu, eða 81,8%. cool

Næst á eft­ir komi Garðabær með 86,6%, Seltjarn­ar­nes með 89,2%, Mos­fells­bær 107%, Kópa­vog­ur 115,4% og Hafn­ar­fjörður 134,2%.

Og
fyr­ir­tæk­in í B-hluta borgarsjóðs séu fjár­hags­lega sjálf­bær. cool

Þorsteinn Briem, 23.9.2020 kl. 09:26

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þosteinn Breim - Miðvikudagur 23. september 2020

"Skuldir á hvern borgarbúa hafa hækkað um 70 prósent"

Óðinn Þórisson, 23.9.2020 kl. 17:16

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þosteinn Breim - Miðvikudagur 23. september 2020
"Reykjavíkurborg hefur safnað skuldum jafnt og þétt síðastliðin tíu ár. Þrátt fyrir að mikill uppgangur hafi verið í efnahagslífinu á síðastliðnum árum hafa skuldir vaxið hraðar en rekstrartekjur. Veltufé frá rekstri Reykjavíkurborgar við hættumörk og langt undir viðmiðum fjármálaskrifstofu borgarinnar."

Óðinn Þórisson, 23.9.2020 kl. 17:17

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Breim - " Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er grafalvarleg, útgjöld borgarinnar halda áfram að vaxa og skuldasöfnun hefur aukist um 33 milljarða á aðeins sex mánuðum. Heildarskuldir og skuldbindingar samstæðna borgarinnar eru komnar í 378 milljarða í júnílok."

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi

Óðinn Þórisson, 23.9.2020 kl. 17:20

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - hvað varðar skoðanakannair, þá eru þær eins og þær eru, Trump / Brexit.

Vandamál Viðreisnar eru þau að flokkurinn verður ef hann á að eiga einhvern möguleika að lifa af næstu alþingskosningar er að flokkurinn verður að hætta að vera hækja Samfylkingarinnar.

Óðinn Þórisson, 23.9.2020 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 313
  • Frá upphafi: 870020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband