Er Rúv " Okkar allra " í einhverskonar stríði við sjávarútveginn ?

Það er spurning hvort Kristján sjálfvarútvegisráðherra leggi ekki fram blað til Lilju menningarmálaráðherra um að skoða vinnubrögð fréttastofu Rúv.

Kannski væri það rétt að fagleg og sjálfstæð nefnd utan Rúv verði skipuð til að fara yfir fréttastofu Rúv.

Við sem erum skyldug til að borga fyrir þetta og eigum skilað að allt sé skoðað ofaní kjölinn og  öllum steinum sé velt við.

Er ekki trúverðugleiki Rúv ekki í húfi ?

Mín skoðun er skýr, taka Rúv af auglýsingamarkaði, hætta skylduáskriftinni og selja Rás 2 sem leiði til þess að Rúv verði á endanum lítil stofnum.


mbl.is Vilja rannsókn á meintum brotum Eimskipa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Vissi ekki að Eimskip væri sjávarútvegsfyrirtæki. Hélt að það væri flutningafyrirtæki.

Mér var reyndar frekar brugðið þegar ég áttaði mig á hvar þessi stórhættulega niðurrifsstöð er sem þeir eru að nota. Var í sveitinni þarna ekki langt frá fyrir tæpu ári síðan. Nú þarf ég að hafa samband við vinafólk mitt í Gujarat og hvetja það til að vara þá við sem koma nálægt þessari starfsemi. Ég óska engum þeirra örlaga að deyja úr asbestmengun.

Það er einfaldlega bara vel gert hjá RÚV að vekja athygli á svona glæpastarfsemi. Þetta á ekki að líðast.

Þorsteinn Siglaugsson, 24.9.2020 kl. 23:33

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - aðalatriðið er þetta er að ég tel fulla þörf á þvi að það fari fram úttekt sem gerð verði af sjálfstæðri og óháðri nefnd á fréttastofu Rúv.

Við erum öll skylduð til að borga fyrir þetta og ég hef lýst því hér að ég treysti ekki fréttastofu Rúv.

Getur Rúv í krafti skylduskatts farið í umfjöllum um hvaða fyrirtæki sem er ? valdið kannski stórskaða ? afleiðingar fyrir fyrirtækið ? Er einhver ábyrð fréttastofu Rúv eða afleiðingar ?

Óðinn Þórisson, 25.9.2020 kl. 07:13

3 Smámynd: Baldinn

Þú miskilur þetta Óðinn.   RÚV er að gera nákvæmlega það sem það á að gera.  Flytja fréttir af því sem er fréttnæmt.   Á RÚV að velja sér fyrirtæki til að fjalla um eða á RÚV að auglýsa einhver ákveðin fyrirtæki með vinalegri umfjöllum þar sem skautað er framhjá því sem óþægilegt.  

Brynjar

Baldinn, 25.9.2020 kl. 16:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - þetta snýst allt um trúverðugleika og reyna að sýna hlutleysi. Það er mín skoðun að Rúv geri það ekki varðandi umfjöllum um mál.

Tökum sem dæmi umræðuna um Trump.

Óðinn Þórisson, 25.9.2020 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband