28.9.2020 | 20:43
10 ár frá einum svartasta og ljótasta degi í lýðveldissögu íslands
"Eins og menn þekkja þá gufaði þessi saksókn svo upp fyrir Landsdómi nema hvað formsatriði sem engu máli skipti varðaði. Engin refsing var gerð."
"Mörg hundruð milljónum úr ríkissjóði var eytt í þetta pólitíska ofstæki."
"Nokkrir ákærendur sem sáu ekki að sér sitja enn á þingi: Katrín Jakobsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Svandís Svavarsdóttir. Ætli þau séu enn þeirrar skoðunar að það sé æskilegur hluti af stjórnmálunum að draga pólitíska andstæðinga fyrir dóm?" Andríki
Þetta voru pólitísk réttarhöld og þetta er eiginlega svartasti dagur í sögu íslenska lýðveldsins. Ömurlegt að allt þetta fólk hafi ekki beðið heiðursmanninn Geir H. Haarde afsökunar, Jóhanna var forstætisráðherra, hver var hennar hlutur í þessu ?
Ríkisstjórnin mætt á Bessastaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.