31.10.2020 | 15:48
Jóhönnuóstjórnin sú versta í lýðveldissögu íslands
JóhönnuÓstjórninn eins og ég hef alltaf kallað hana er að mínu mati versta ríkisstjórn lýðveldissögu íslands.
Hversvegna segi ég það, jú hún gerði vont ástand verra með endalausum skattahækkunum sem höfðu gríðarlega neikvæð áhrif á heimili landsins.
Tap fyrir þjóðinni í Icesave - málinu, tap í að rífa stjórnarskrá lýðveldsins, uppgfjöf á esb - umsókninni og pólitísku réttarhöldin eru stóru töp Jóhönnuóstjórnarinnar 2009 - 2013.
Íslenska þjóðin svaraði fyrir síg 2013, gríðarlegt tap ríkisstjórnarflokkana.
Steingrímur J. Sigfússon hættir í pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, gott að Svika-Grímur lætur sig hverfa af vettvangi.
Mönnum mætti vera í fersku minni þegar hann sagði fyrir kosningarnar þegar JóGríma var kosin að það yrði aldrei sótt um inngöngu í ESB á sinni vakt.
Gott að þessi svikula mannleysa er að hverfa úr pólitíkinni.
kv hrossabrestur.
Hrossabrestur, 31.10.2020 kl. 23:10
Hrossabrestur – ég held að það sé mjög gott að aðalmaðurinn á bak við að reyna að fá þjóðina til að samþykkja Icesave sé að hætta á þingi, alveg kominn tími á hann.
Hann stofnaði og fyrsti formaður vg og það mun kosta flokkinn 2 – 3 þingsæti.
Höfuðm líka í huga að Sjálfstæðisflokkurinn risinn í íslenskum stjórnmálum er að vakna úr dvala og munur línur mikið skerpast milli hans og vg á komandi vkikum og mán.
Óðinn Þórisson, 1.11.2020 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.