7.11.2020 | 06:00
Rétt að óska Loga Má Einarssyni til hamingju með endurkjörið
Logi kom nokkuð óvænt inn í formennsku flokksins verandi formaður hans þegar flokkurinn hruni í bókstaflegri merkingu.
Nú er eftir v.formannskjörið, fyrir flokkinn á ná einverskonar alvöru árangri í næst alþingiskosningum þá er Helga Vala rétti einstaklingurinn til þess og væri ég í flokknum þá færi mitt atkvæði til hennar.
![]() |
Logi Már endurkjörinn formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898992
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fóstureyðingarfylkingin er ekki fyrir mig.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.11.2020 kl. 11:11
Sigurður I - sammála ég er í grundvallaratriðum ósammála öllu sem Samfylkingin stendur fyrir í stjórnmálum og líka með fóstureyðingar, lif hefur rétt.
Óðinn Þórisson, 7.11.2020 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.