11.11.2020 | 07:17
Hvað er hægt að gera til að hjálpa Rúv " okkar " allra
Það er mjög umdeilt að Rúv sé á auglýsingamarkaði og þannig að það eitt myndi hjálpa rúv.
Skylduskatturinn er einnig mjög umdeildur, hvað ef fólk fengi að ákveða sjálft hvaða fjölmiðil það styrkir ef þá einhvern. Það myndi hjálpa Rúv að hafa þennan skylduskatt ekki yfir sér.
Vill endurskipuleggja RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert að því að ríkið reki eina útvarpsstöð sem byggir efni sitt á íslensku efni, fréttum, veðri, og allskonar menningu en ekkert meir.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.11.2020 kl. 16:36
Siguðrur I - ég hef verið á þeirri skoðun í mörg ár að ríkisrekinn fjölmiðill í dag sé úrelt fyrirbrygði.
Að skylda fólk til til að borga fyrir ríkisfjölmiðil kannski gekk til 1986 en eftir það átti að hætta þesari slylduástrift.
Óðinn Þórisson, 11.11.2020 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.