20.11.2020 | 20:25
Bjarni Ben besti fjármálaráðherra lýðveldissögunnar
Auðvitað vildi ég eins og aðrir Sjálfstæðismenn að Bjarni Ben formaður stærsta stjórnmálaflokksins myndi leiða núverandi ríkisstjórn en það þurfti að mynda ríkisstjórn ekkert annað stjórnarmynstur var í stöðunni.
Þjóðin kallaði eftir breiðri samstöðu og stöðugleika
Það má segja að Bjarni Ben hafi sýnt það strax í endurreisnarstjórninni hvað hann var öflugur fjármálaráðherra og fór hann í það að borga niður skuldir og lækka skatta á fólk og fyrirtæki.
Svo kemur covid, alger forsendubretur, en ef þú ert búinn að undirbúa þig fyrir mögru árin þá er þeim mun auðveldara að takast á við vandmálin.
Búum ekki í tvívíðu hagkerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.