6.12.2020 | 19:17
Ömurlegar aðstæður sem heiðurskonan Sigríður Andersen var sett í
Ég var auðvitað í þessum aðstæðum, missti móður mína nokkrum klukkutímum áður, og menn gátu ekki einu sinni virt mér það til vorkunnar í nokkra daga"
Þetta er eitthvað ömurlegasta sem ég hef bara heyrt.
Viðreisn hvað á maður að segja, er hún að tala um þann flokk ?," einn karlmann út , eina konu inn " ómálefnlegt að mati Sigríður , Viðreisn vildi ekki samþykkja listann vegna kynjahalla.
Ég fagna því að sjórnmálamaður ársins 2020 að mínu mati ætli að halda áfram í pólitík.
Hún er mikil baráttumaður og miklvægt fyrir okkur að stjórnmálamenn sem lenda í jafn miklu pólitísku einelti og Frú Sigríður Andersen hafur lenti í hafi þann kraft að halda áfram.
Ætlar að halda áfram í pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega sammála þér Óðinn. Sigríður er einn öflugasti og heiðarlegasti stjórnmálamaður sem við eigum.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.12.2020 kl. 20:41
" pólitísku einelti" ? Er hér verið að gera grín ?
Það að dændur stjórnmálamaður, kona í þessu tilfelli fá á sig réttilega ágjöf fyrir afglöp í starfi getur vart kallast "einelti".
Miklvægt að muna að nú hefur þessi f.v dæmdur dómsmálaráðherra hlotið ágjöf frá Mannréttindadómstól Evrópuráðsins, sem Ísland skuldbatt aðild sína að ´94, fyrir brot á mannréttindum. Það nokkuð alvarleg niðurstaða.
Gott svo að muna að þessi sami dómstóll, og margur vill nú tala niður og gera enn minn úr, var nægjanlega góður fyrir annan f.v dæmdan ráðherra, Forsætisráðherra, þegar sá var dæmdur fyrir brot í starfi. Grunar að ef sá dæmdi ráðherra hefði unnið þann slag, þá hefði nú verið annað hljóð í strokknum.
Hvað varðar áframhaldandi þáttöku Andersen í stjórnmálum, þá þakka ég allavega pent, meira framboð en eftirspurn. Aðeins spurning hvað hún sé tilbúin að gera næsta til að fá öruggt sæti á framboðslista. Hún er allavega búin að redda einum um jobb.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.12.2020 kl. 20:53
Þorsteinn - takk fyrir innlitið, það er ljót aðför í gangi gegn henni.
Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 21:17
Sigfús Ómar - ég hef haft miklar áhyggur af kjörnum fulltrúum á alþingi ísendinga sem hafa verið að tala niður dómstóla á íslandi.
Ætla ekki að ræða hér þessa erlendu nefnd, Sigríður Andersen fór yfir störf hennar í Viglínunni og er ég henni sammála.
Sigríður Andersen ætlar að taka þátt í prófkjöri flokksins fyrir næstu alþingskosningar og hún getur treyst á minn stuðning og ég mun halda áfram að berjast fyrir hana málefnlega og benda á það óréttlæti sem hún hefur orðið fyrir.
Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 21:21
Kristrún Heimis benti á það í Silfrinu að það hefði sennilega dugað ef dómsmálaráðherra hefði skrifað og látið fylgja með smá mannlýsingu á þessum 4 sem færðir voru upp í excelskjalshæfismatinu. Þá hefði Hæstiréttur talið hana hafa sinnt rannsóknarskyldu sinni.
Samkvæmt umsögn MDE þá hefði Alþingi mátt samþykkja þessa 11 efstu úr Excel í einn atkvæðagreiðslu en það hefði þurft að greiða atkvæði um þá 4 sem eftir voru hvern fyrri sig
Grímur Kjartansson, 6.12.2020 kl. 22:37
Grímur - ég hef haft miklar mætur á Kristrúni Heimisdóttir , hún var sú eina úr Samfylkinguni sem kom Geir H. Haarde til varnar í Landsdómsmálinu , mætti á fund honum til suðnings þegar það átti að gagna frá honum.
Svona gerum við ekki er stóra niðurstaðan úr Landsdsómsmálu, Ögmundur hefur beðið Geir afsökunar, veit ekki með Sigurð Inga en Samfylkingni sem flokkur hefur ekki beðið hann afsökunar á þessari frodæmlalausu og forkastelgu framgöngu í atkvæaðgreiðslunni. Sjálfstæðismenn björgðu Ingibjörgu Sólrúnu.
Það var margt sem hefi mátt gera betur, forseti alþingis, Viðreisn, og það að ætla að persónugera Frú Sigriði í þessu máli var lélegt.
Gefa henni ekki tækfifæri að syrgja móður sína, það var lágkúruleg framkoma, það er bara þannig.
Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 23:02
Óðinn, ECHR er ekki nefnd, það vita allir sem vilja vita. Dapurt að sjá að þú takir undir orð þeirra sem velja og hafna því alþjóðasamstarfi sem Ísland hefur skuldbundið sig að, þegar tækifæri hentar.
Það hefur svo sem ekki verið að þvælast fyrir mörgum Sjálfstæðismönnum áður.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 7.12.2020 kl. 08:47
Ég er nokkuð sein á ferð hér (gengur illa þegr músin bilar) en fyrsta athugasemdin sem ég las hér er nákvæmlega efnislega eins ég hefði skrifað; hana á Þorsteinn Sigurlaugsson.
Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2020 kl. 11:38
Sigfús Ómar - það sem ég hef áhyggur af er að það eru þingmenn t.d Pírata og Samfylkingarinnar sem eru að tala niður íslenska dómstóla og okkar réttarkerfi.
Óðinn Þórisson, 7.12.2020 kl. 18:19
Helga - takk fyrir innlitið.
Óðinn Þórisson, 7.12.2020 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.