1.2.2021 | 12:10
Borgarstjórnar"Meirihlutinn"
VG, Viðreisn, Samfylkingin og Píratar eru með minnihluta atkvæða á bak við sig.
Fyrrverandi meirihluti hafði fallið og Björt Framtíð sem þar var missti bæði sín sæti í borgarstjórn.
Inn kom nýr flokkur Viðreisn og fékk tvo borgarfulltrúa og hafði ákveðið tækifæri til breyta til.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 8 bogarfulltrúa og er stærsti flokkurinn í höfuðborg íslands og sama tíma hafði Samfylkinign tapað fylgi.
Allt þetta hefði átt að verða til þess að nýr "meirihluti" hefði átt að vinna með breiðari samtöðu að leiðarljósi en hefur ekki gert það til þessa.
Ætla ekki að ræða hér Braggaklúðrið enda búið að ræða nóg um það og kjósendur fá tækifæri vorið 2022 að segja sína skoðun að þessháttar vinnubrögðum.
Gagnrýni í formi gífuryrða og hreins uppspuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Staðreyndin er að Dóra Björt formaður Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráðs er mjög dugleg við að trúnaðarstimpla þær bókanir sem ekki eru henni að skapi t.d.
13. febrúar 2020 - 14. fundur Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð formaður Dóra Björt Guðjónsdóttir.
5. Fram fer kynning á niðurstöðum greiningar Capacent á rekstri Upplýsingatækniþjónustu - TRÚNAÐARMÁL
27. febrúar 2020 - 15 fundur í Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði, formaður Dóra Björt Guðjónsdóttir
6. Fram fer trúnaðarmerkt kynning þjónustu- og nýsköpunarsviðs á UTR – Vegferðin framundan - TRÚNAÐARMÁL
Grímur Kjartansson, 1.2.2021 kl. 12:56
Grímur - nú vilja Píratar ekki allt upp á borðið og gegnsæi, eða bara í sumum málum.
Óðinn Þórisson, 1.2.2021 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.