11.2.2021 | 00:44
Samfylkingin hafnar lýðræðinu í vali á lista flokksins
Uppstillingarnefnd, þannig að Samfylkingarfólk hefur litla eða enga aðkomu að því hvernig frambjóðendur raðast á framboðslistana.
Reyndar ætlar Viðrein einnig að fara svipaða ólýðræðislega leið og stilla upp á þeirra framboðslista, flokksmenn fá ekkert segja neitt til um hverjir verða á listum flokksins.
Sorglegt að báðir þessir flokkar ætla algerlega að hundsa vilja flokksmanna á vali á framboðslista.
Úrslitastund hjá Samfylkingunni á laugardag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingarfólk getur svarað í kosningum, ýmist með því að kjósa eitthvað annað eða strika út nöfn. Reyndar er Samfylkingin orðin kvennalistinn endurborinn, algjörlega komin í ruglið.
Óskar, 11.2.2021 kl. 02:07
Óskar - þetta mun hafa einhver áhrif á fylgi beggja flokka, hve mikið er óljóst en varðandi Samfylkinguna í dag á sá flokkur kominn mjög langt frá því að vera jafnarmannaflokkur likt og Alþýðuflokkurinn var.
Óðinn Þórisson, 11.2.2021 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.