11.3.2021 | 23:43
Vond skilaboð Samfylkingarinnar til flokksmanna að treysta þeim ekki
Almennir flokksmenn hafa enga aðkomu að vali á lista Samfylkingarinnar og er það bæði ólýðræðislegt og sendir vond skylaboð til flokksmanna.
Auðvitað eiga flokksmenn að koma að vali á lista flokksins en flokksforystan vildi ákveða þetta sjálf.
25.nóv gæti orðið dagur sem Samfylkingin vill gleyma sem fyrst.
Ég hef aðeins farið yfir hvert flokkurinn er að stefna og mun ég fara betur yfir það síðar en Samfylkingin er ekkert í líkingu við gamla Alþýðuflokkinn sem var jafnaðarmannaflokkur en það er Samfylkingin ekki , það einfaldlega vantar ákveðna hópa inn í flokkinn.
![]() |
Mikill meirihluti skipaði Þórunni í fyrsta sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 903026
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.