22.3.2021 | 07:22
Einræðistilburðir Dags B. Eggertssonar Borgarstjóra ?
Að mínu mati snýst þetta um hvernig fólk fer með það vald sem það hefur. Þarna er staðan sú að borgarstjóri er búinn að ákveða að hann ætlar að útrýma grænum svæðum og þétta byggð, sagði Agnar og bætti við: Svo finnur hann hérna svæði og þá skiptir engu máli hvað eitthvert fólk úti í bæ er að kvabba. Hann er bara búinn að ákveða þetta."
Ef hann er hættur að hlusta á almenning þá er það mjög alvarlegt mál en höfum alltaf í huga ef hann er farinn að haga sér eins og einræðisherra þá er það með fullum stuðningi Viðreisnar.
Segir allt ferlið vera eitt stórt sjónarspil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.