Aðför að Stöð 2 og Morgunblaðiðinu blaði allra landsmanna

Eins og allt sem kemur frá þessum Samfylkingarflokkum , hvort það er taka upp 12 ára esb - tillögu vinstri stjórnarinnar eða nú að hjóla í Stöð 2 og Morgunblaðið þá virðist þessir flokkar ekki skylja vandamálið.

ESB - tillagan var lögð til hliðar af vinstri stjórninni sjálfri haustið 2012

Rúv er stóra vandamálið á fjölmiðlamarkaði og þar þarf að taka til hendinni og minnka á mjög kerfisbundinn hátt.


mbl.is Vilja 50 milljónum lægra framlag til stærstu miðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Vissulega ertu samherji, þá þeirra sem njóta gnótt af okkar sameiginlegum eigum. 

Nú finnst þér eðlilegt að tveir miðlar, sem eru í rauneigu aðila sem hagnast vel og mikið af sjávarútvegi, að mikill fái meira og fái nú beingreiðslur upp á hundruð milljóna úr sameiginlegum sjóðum ? 

Hvenær er nóg nóg ?

Meira fyrir sumar, minna fyrir færri.

Það kemur svo RÚV ekkert við, þarna er þinn flokkur að færa einkaðilum fé úr Ríkissjóði. 

Kalla það ekki sumir "sósíalisma" ? 

Et tu Óðinn ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 11.5.2021 kl. 12:14

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það hefur því miður ekki verið hægt eða vilji hjá öðrum flokkum en Sjálfstæðisflokknum að taka á Rúv.

Það þarf að taka af skylduskattinn, taka Rúv af aulýsingamarkaði og loka rás 2. Þetta er þau næstu skerf sem verður að fara í til að tryggja veru frjálsra fjölmiðla.

Óðinn Þórisson, 11.5.2021 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband