11.5.2021 | 07:27
Aðför að Stöð 2 og Morgunblaðiðinu blaði allra landsmanna
Eins og allt sem kemur frá þessum Samfylkingarflokkum , hvort það er taka upp 12 ára esb - tillögu vinstri stjórnarinnar eða nú að hjóla í Stöð 2 og Morgunblaðið þá virðist þessir flokkar ekki skylja vandamálið.
ESB - tillagan var lögð til hliðar af vinstri stjórninni sjálfri haustið 2012
Rúv er stóra vandamálið á fjölmiðlamarkaði og þar þarf að taka til hendinni og minnka á mjög kerfisbundinn hátt.
Vilja 50 milljónum lægra framlag til stærstu miðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vissulega ertu samherji, þá þeirra sem njóta gnótt af okkar sameiginlegum eigum.
Nú finnst þér eðlilegt að tveir miðlar, sem eru í rauneigu aðila sem hagnast vel og mikið af sjávarútvegi, að mikill fái meira og fái nú beingreiðslur upp á hundruð milljóna úr sameiginlegum sjóðum ?
Hvenær er nóg nóg ?
Meira fyrir sumar, minna fyrir færri.
Það kemur svo RÚV ekkert við, þarna er þinn flokkur að færa einkaðilum fé úr Ríkissjóði.
Kalla það ekki sumir "sósíalisma" ?
Et tu Óðinn ?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 11.5.2021 kl. 12:14
Sigfús Ómar - það hefur því miður ekki verið hægt eða vilji hjá öðrum flokkum en Sjálfstæðisflokknum að taka á Rúv.
Það þarf að taka af skylduskattinn, taka Rúv af aulýsingamarkaði og loka rás 2. Þetta er þau næstu skerf sem verður að fara í til að tryggja veru frjálsra fjölmiðla.
Óðinn Þórisson, 11.5.2021 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.