5.6.2021 | 07:50
Sjálfstæðisflokkurinn verður að verða aftur Sjálfstæðisflokkurinn
" Hann segir að stjórnvöld hafi í raun lokað fyrir nýliðun sérgreinalækna. Ekki megi gleyma því að fallið hafi héraðsdómur í tengslum við það og stjórnvöld tapað málinu."
Þó svo að formaður Sjálfstæðisflokksins sé í ríkisstjórn með VG þarf hann ekki að vera klappstýra Svandísar í ríkisvæðingarstefnu hennar á heilbrigðiskerfinu.
Sjálfstæðisflokkkurinn er flokkur einstaklingsins, gildi og hugsjónir flokksins eru um að minnka ríkisafskipti ekki auka þau.
Ég enda þessa færslu eins og ég endaði þá síðustu Sjálfstæðisflokkurinn verður að fara að vakna.
Á ábyrgð ríkisstjórnarinnar allrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.