6.6.2021 | 08:47
Sjálfstæðisflólk til hamingju en nú bíður verkfnið að koma í veg fyrir R-lista Ríkisstjórn
Það er rétt að við Sjálfstæðisfólk óskum okkar sjálfum til hamingju með þessa frábæru lýðræðisveislu þar sem 7208 flokksmenn tóku ákvörðun um röð á framboðslista.
Ég óska öllum þessum framgjóðendum til hamingju með árangurinn og þá sérstaklega Dilja Mist sem er að koma ný inn í þetta og miðað við það sem ég hef heyrt frá henni er hún eðalSjálfstæðismaður.
Ég mun fylgjast sérstklega vel með Hildi Sverrisdóttur, hún stóð sig hroðlega illa sem borgarfulltúi þar sem hún studdi aðalskipulag Dags B.
Ég vona hún ætli að vinna á alþingi með hugsjónir og stefnu Sjálfstæðisflokksins að leiðarljósi.
Logi Formaður Samfyllingarinnar vill mynda eftir alþingskosningar R - lista / Reykjavíkurmódelið í dag ríkisstjórn og segi ég það yrði mjög erfitt fyrir hagsmuni íslands og íselendinga eins og það hefur verið erfitt fyrir Reykjavík og Reykvíkinga.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Einn besti árangur nýliða í prófkjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Treysti ekki Hildi. Laumu krati. Betur haft Brynjar inni.
Ég hugsa að hann hefði náð samt inn á fimmta sætinu.
Sigurður Kristján Hjaltested, 6.6.2021 kl. 12:03
Sigurður - eins og ég kem inn á í færlsunni stóð hún sé mjög illa sem borgarfulltrúi og þegar þú hefur náð botninum þá ætti að vera mikill vijli hjá hverjum sem er að reyna að spyrna við fótum og gera betur.
Það er mikil eftirsjá í Brynjari, hefur verið einn af okkar albestu þingmönnum, jú hann hefði náð inn ef hann hefði þegið 5.sætið. Þingflokkurinn er klárlega veikari með hann ekki í honum.
Óðinn Þórisson, 6.6.2021 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.