Sjálfstæðisflólk til hamingju en nú bíður verkfnið að koma í veg fyrir R-lista Ríkisstjórn

Það er rétt að við Sjálfstæðisfólk óskum okkar sjálfum til hamingju með þessa frábæru lýðræðisveislu þar sem 7208 flokksmenn tóku ákvörðun um röð á framboðslista.

Ég óska öllum þessum framgjóðendum til hamingju með árangurinn og þá sérstaklega Dilja Mist sem er að koma ný inn í þetta og miðað við það sem ég hef heyrt frá henni er hún eðalSjálfstæðismaður.

Ég mun fylgjast sérstklega vel með Hildi Sverrisdóttur, hún stóð sig hroðlega illa sem borgarfulltúi þar sem hún studdi aðalskipulag Dags B.

Ég vona hún ætli að vinna á alþingi með hugsjónir og stefnu Sjálfstæðisflokksins að leiðarljósi.

Logi Formaður Samfyllingarinnar vill mynda eftir alþingskosningar R - lista / Reykjavíkurmódelið í dag ríkisstjórn og segi ég það yrði mjög erfitt fyrir hagsmuni íslands og íselendinga eins og það hefur verið erfitt fyrir Reykjavík og Reykvíkinga. 

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.


mbl.is Einn besti árangur nýliða í prófkjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Treysti ekki Hildi. Laumu krati. Betur haft Brynjar inni.

Ég hugsa að hann hefði náð samt inn á fimmta sætinu.

Sigurður Kristján Hjaltested, 6.6.2021 kl. 12:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður -  eins og ég kem inn á í færlsunni stóð hún sé mjög illa sem borgarfulltrúi og þegar þú hefur náð botninum þá ætti að vera mikill vijli hjá hverjum sem er að reyna að spyrna við fótum og gera betur.

Það er mikil eftirsjá í Brynjari, hefur verið einn af okkar albestu þingmönnum, jú hann hefði náð inn ef hann hefði þegið 5.sætið. Þingflokkurinn er klárlega veikari með hann ekki í honum.

Óðinn Þórisson, 6.6.2021 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 870019

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 228
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband