23.7.2021 | 07:35
Hvernig ríkisstjórn vill Framsókn taka þátt í ?
Ég hef alltaf litið á Framsókn sem borgarlegan flokk og því er mikilvægt að Framsókn svari íslensku þjóðinni hvernig ríkisstjórn flokkurinn vill taka þátt í.
Það gæti skiptir miklu fyrir Framsókn hvaða skilaboð þeir senda frá sér varðandi t.d velferðarmál, atvinnumál, borgarleg réttindi, stjórnarskána, réttarríkið og svo hvort þeir ætli að taka þátt í að búa til ríkisstjórn með fyrirmynd af Reykjavíkur"meirihluta"kúðrinu.
Tveir ráðherrar í bráðri fallhættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú tæpast hægt að kalla Framsókn "borgarlegan" flokk þegar hann fær engan þingmann í borginni.
Þorsteinn Briem, 23.7.2021 kl. 08:22
Þorsteinn - þú ert ekki að leggja rétt mat á hvað er að vera borgarlegur flokkur.
Óðinn Þórisson, 23.7.2021 kl. 17:31
Meinarðu ekki "borgaralegur"?
Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2021 kl. 19:15
Guðmundur - með tjáningarfrelsið að leiðarljósi leyfi ég þinni ath.semd að standa.
Óðinn Þórisson, 23.7.2021 kl. 21:27
En þú svaraðir ekki spurningunni Óðinn.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2021 kl. 22:28
Guðmunur - skoðaskipti, vera ósammála rökræða, eins og þetta hvað er að vera borgarlegur flokkur, en það sem þú ert að gera þjónar að mínu mati litlum eða engum tilgangi.
Þorsteinn Breim kom með ath.semd sem hann lagði rangt mat á það hvað er að vera borgarlegur flokkur.
Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 07:02
Þorsteinn og Guðmundur - til að úrskýra í stuttu máli hvað er að vera borgaralegur flokkur, Samfylkingin er ekki borgarlegur flokkur þó svo að hann hafi lengi stjórnað reykjavík.
Borgarleg gildi, áherslur og hvernig flokkur starfar að þvi að gera efnahagslífið og velferðaríkið betra fyrir öllur öll.
Verja tjáningarfrelsið, réttarrríkið o.frv
Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 07:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.