Frelsi skal aldrei taka sem sjálfsagðan hlut

Þessi ákvörðun VG og sóttvarnarlæknis er áfall fyrir okkur sem styðja frelsi einstaklingsins.

Hér hafa boð og bönn sigrað frelsi einstaklingsins.


mbl.is 200 manna fjöldatakmarkanir og styttur afgreiðslutími
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þessar takmarkanir hefðu aðeins átt að eiga við um hin bólusettu. Stærsta áfallið er að þær eigi að gilda um alla, þar á meðal blásaklausa sem engin hætta stafar frá.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2021 kl. 22:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmndur - Þórólfur hefur talað um að við verðum hugsanleg að læra búa við skert frelsi næstu 15 árin. 

Það vakna upp alvarlegar spunnrgar með alla bólustetninuna , sem var stjórnað af VG og sóttarnarkækni. þetta áfall hljóta menn að skria á þau, sérstaklega á Svandísi

Íslenska þjóðin verður að vera mjög vel vakandi fyrir VG og sóttvarnarlækni og berjast gegn þeim fyrir frelsi einsaklingsins,  Samá kef og hætturstig á LSH.

Engar forsíðufréttir hafa verið fluttaf af þeim sem lagði voru inn á aðrar deildar í dag. COVID virðist vera orðinn ofurjúkdómur , enn axlar ábyrð.

Verður aljóðasamfélagið ekki að fara að skoða Kínverkja.

Óðinn Þórisson, 23.7.2021 kl. 22:33

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jú og líka fjármögnun Bandaríkjanna á "gain of function" rannsóknum á Veirurannsóknarstofunni í Wuhan.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.7.2021 kl. 22:36

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Óðinn, þú hefur greinilega ekki fengið minnismiðann frá formanninum þínum.

Allt í góðu með þessa sameignlegur ákvörðun þeirrar ríkistjórnar sem þinn formaður situr í.

https://www.visir.is/g/20212136239d/bjarni-thetta-er-varudarradstofun.

En Fjármálaráðherrann hlýtur að vera glaður að geta stutt við innlendan flugrekstur með 800.000 kr framlagi í dag.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 23.7.2021 kl. 22:52

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ábyrð á kínaveirunni, Kína mun aldrei koma fram og viðrkenna að þetta hafi verið búið til hjá þeim, annaðhvort viljandi eða misstu tökin á veirunni.

Enginn möguleiki er að taka mark á neinum upplýsingum sem koma frá Kína og alþjóðsamfélagið treystir sér ekki að krefja Kínveja svara.

Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 07:43

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - er orðinn mjög þreyttur á Helgu Völu og hennar furðulegu skoðunum á þessu og öðrum málum.

Mín skoðun þá er mikil blessun allra íslendinga að Samfylkingin er ekki í ríkisstjórn þegar þarf að taka mjög erfiðar ákvaðanir, þau tala saman og það er gott. 

Allt ástand á íslandi mun versna komsti í Samfylkingin í ríkisstjórn , skal útskýra það allt síðar í færslu hér hvað ég er að tala um.

Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 07:46

7 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þetta er ekki aðeins ákvörðun VG. Þetta er ekkert síður ákvörðun Sjálfstæðisflokksins. Því miður.

Þorsteinn Siglaugsson, 24.7.2021 kl. 09:31

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - þó svo að mín skoðun sé að Svandís heilbrigðisráðherra eigi að axla ábyrð og segja af sér eftir þessari niðurstöðu er ég ekki á sama stað og Samfylknign var á sínum tíma með landsdómsmálið gegn Geir H. Haarde.

Velferðarráðherra er ábyrðgaraðli málsins, þetta er klúður, það er fleira klúðrið með skimun fyrir krabbameini í leghálsi, átök við sérfræðilækna, dýr ferðalög til að landinn fái bót sinna mála í örðu landi þar sem hugmyndafræði viðkomandi ráðherra er að vera á móti einkareksti/fjlölbreyttum rekstri í heilbrigðiskerfinu.

Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 09:54

9 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

'Óðinn, hvernig skilgreinir þú frelsishugtakið? Ég skilgreini það þannig að allt er leyfilegt ef það kemur manni einum við og hefur ekki áhrif á aðra. En einmitt í þessu tilviki hefur frelsið áhrif á alla ef þú hefur ekki þessar sóttvarnaraðgerðir.

Jósef Smári Ásmundsson, 24.7.2021 kl. 10:40

10 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Óðinn, þér er auðvitað frjálst á einstaka stjórnmálamönnum sem og mér. 

Hvað téður þingmaður kemur málinu og eða þeim flokki sem viðkomandi tilheyrir kemur þessu bruðli við.

Upplýsingafulltrúi ríkistjórnar VG, Sjalla og Framsóknar tilkynnir að þetta hafi verið gert fyrir fjölmiðla, svo þeir kæmust með. 

Svo kemur í ljóst að einn til tveir blaðamenn stigu um borð. Enginn frá meirihluta fjölmiðla. 

Veit ekki betur en hér hafi málefni einnar byggingar við Nauthólsvík hér í borg hafi verið stöðugt gagnrýnd hér fyrir bruðl.

Nú er þessi upphæð sem hér gagnrýnd um 1.6% af því sem hefur verið gangrýnt hér við Nauthólsvík. En þá heyrist hátt í tómunm tunnum, þá er umræðunni snúið að þeim sem hefur orð um bruðlið. 

Hvað varðar Samfylkinguna, þá er það flokkur sem þorir og getur. Staðreynd #1 Árið 2009 var 250 milljarða krónu halli á rekstri Ríkissjóðs. Í apríl 2013 var hallinn 30 milljarðar. Staðreynd #2. Það voru 3727  eignir lögaðila boðnar upp á árunum 2009-13. Staðreynd #3 Á árunum 2013- 2017 voru aðar eins eignir boðnar upp eða um 3500 eignir.

Staðreynd #4 Árið 2013, í mars nánar tiltekið var kaupmáttur aftur orðinn sá sami og hann var í byrjun árs 2009.

Auðvitað er eðlilegt að þú Óðinn og aðrir Sjallar hræðist Samfylkinguna enda stendur sá flokkur fyrir aðra stefnu en þinn flokkur. Sá flokkur vill auka jöfnuð, ekki bara tekjujöfnuð. Samfylking mun gera meira fyrir aldraða en þinn formaður lofaði í frægu bréfi 2013. Samfylkning þorir að taka ákvarðanir, þ.m.t að útiloka samstarf við helstu íhaldsflokkana á þingi. Á meðan þeir eru við völd þá er stöðnun, engar breytingar t.d ákvörðun með afkomuna af sjávarútvegsmálum.

Sjálfstæðismenn mega og ættu að vera hræddir við Samfylkinguna. Samfylking vill og ætlar sér að gera meira fyrir fleiri, ekki meira fyrir færri eins og Sjallaflokkurinn.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.7.2021 kl. 11:55

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - ég skilgreyni frelsi einstaklingsins að það er ekki ákvörðun einhvers aannars aðila að taka ákvörun um hvað ég geri eða geri ekki svo lengi sem ég sé ekki að gera neitt ólöglegt.

Ég er pro líf og pro frelsi. 

Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 15:39

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ég held að það sé enginn að fara út á torg og hrósa HVH fyrir að hafa staðið sig frekar en JÞÓ/ÞSÆ fyrir hafa staðið sig vel með að stjórna stjónskipunar og eftirlitnefnd en setjum það til hliðar.

Ég hef aldrei verið hræddur við berjast gegn sósíalisma það er verkefni sem ég tek fagnandi og leyfi þeim sem tala fyrir þeirri ömurlegu hugmyndafræði að tjá sig hér.

Að benda á eitthvað annað hjá mótherjum hjálpar ekkert þeim sem gerðu í buxurnar í því máli sem þú visar hér í.

Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 15:47

13 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Óðinn, getuleysi og skipulagsleysi sem birtist í einkaflugi fyrir 800.000 kr er það sem verið er að gagrýna hér og það gerir einn þingmaður til. Þær buxur sem eru óhreinar núna er í boði stjórnar VG, Sjalla og Framsókn.

Þú mátt svo gagnrýna sósíalisma. Ég geri það líka. 

Veit bara að þinn flokkur vil halda úti almannatryggingakerfi, geta stutt við þá sem eru utanvallar með sína atvinnu og barnafjölskyldur.

Veit um marga "hægri sinnnaða" sem myndu kalla það "sóíalisma".Það styður þinn flokkur samt sem áður.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.7.2021 kl. 16:50

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - því oftar sem þú talar um þetta eina flug verður að minna og verður eitthvað sem þið vinstri - menn reynið að halda í því þið standið eftir með allt ykkar getuleysi eitt fram að færa.

Alþýðuflokkurinn var krataflokkur sem skildi mikilvægi atvinnulífisins til að velferðarkefið myndi virka. Vildi sækja betri lifskjör fyrir þjóðina og hafði skýra stefnu um það hvert skyldi halda.

Hvað er Samfylkingin í dag annað en femenískur-sósíalistaflokkur sem er kominn svo langt frá Jafnaðarstefunni að þeir vissu ekki hvað hún væri þó hún stæði á vegg á alðalskrifstofu flokksins.

Ég hef búið nú í rúm 2 ár í Reykjavík , borg skatta og álagna, vegakerfið í rúast, braggaklúðrið, Fossovogskólaklúðrðið o.s.frv og setjir ykkur avo á háan hest með ykkar 10 % og útilokið samstarf við flokka en bíddu er einhver að óska eftir samastafi við ykkur nei, meira að segja Katrín Jak. hlóð að bónorði Loga á þingstubbnum.

Óðinn Þórisson, 24.7.2021 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 224
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband