25.7.2021 | 14:46
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á að segja af sér
Nú liggur fyrir að heilbrigðisráðherra hefur algerlaga brugðist íslensku þjóðinni varðandi covid 19 , afsögn hennar þarf að berst , því fyrr því betra.
Svandis myndi koma strekari til baka eftir að hafa axlað pólitíska ábyrð á covid 19.
17.júní 2020 stuttu fyrir forsetakosningar sæmdi Guðnti Th forstei þríeykið fálkaorðinni vegna barátta gefn covid 19
Kínaveiran enn að valda skaða á íslandi og heilbriðgðisráðherra situr enn, fáránlegt.
Stjórnvöld hafi brugðist þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki bara einn ráðherra heldur fleiri sem ættu að taka pokana sína.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.7.2021 kl. 14:52
Ákvarðanir um landamærin vegna Covid-19 eru teknar af ríkisstjórninni hverju sinni en ekki einum ráðherra og meirihluti Alþingis styður ríkisstjórnina.
Þar að auki ákveður meirihluti Alþingis fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins, til að mynda Landspítalans, en ekki einstaka ráðherrar.
Og ef loka ætti landamærunum myndu tekjur ríkisins dragast gríðarlega mikið saman, þannig að minnka þyrfti mikið fjárveitingar til heilbrigðiskerfsins, þar á meðal Landspítalans.
Vegna stóraukinnar ferðaþjónustu hér á Íslandi hefur kaupmáttur hér aukist um tugi prósenta síðastliðin ár, þar á meðal starfsfólks í heilbrigðiskerfinu, til að mynda lækna og hjúkrunarfræðinga, sem kvörtuðu mikið út af lágum launum hér á Klakanum.
Þorsteinn Briem, 25.7.2021 kl. 15:30
Hér á Íslandi voru að meðaltali um 22 erlendir ferðamenn á hvern ferkílómetra árið 2017 en í Færeyjum um 114.
Ísland er 74 sinnum stærra en Færeyjar og þar af leiðandi er mun meira pláss fyrir erlenda ferðamenn hér en í Færeyjum.
Ísland er 240. þéttbýlasta land í heimi, með um þrjá íbúa á hvern ferkílómetra eins og Ástralía, og nóg pláss fyrir erlenda ferðamenn í báðum löndunum, enda þótt Miðflokkurinn sé að sjálfsögðu skíthræddur við útlendinga.
Gjaldeyristekjur af erlendum ferðamönnum hér á Íslandi eru um ein milljón króna að meðaltali af hverri fjögurra manna fjölskyldu.
Útflutningsverðmæti ferðaþjónustunnar rúmlega fimm hundruð milljarðar króna árið 2017 - Um þrefalt meira en útflutningsverðmæti sjávarafurða
"Störf í ferðaþjónustu og tengdum greinum eins og veitingarekstri eru yfir 22% allra starfa á Íslandi."
Ferðaþjónusturit Landsbankans - Mars 2015
Um 139 milljarða króna afgangur af þjónustuútflutningi en 11 milljarða króna halli á vöruskiptum árið 2014
27.9.2015:
"Ef ferðaþjónustan hefði ekki komið til væri hagsveiflan sennilega á enda, þar sem vöruskiptajöfnuður er orðinn neikvæður á nýjan leik.
Ferðaþjónustan hefur gegnt algjöru lykilhlutverki í að byggja upp gjaldeyrisforða Seðlabankans."
Ásgeir Jónsson hagfræðingur (nú seðlabankastjóri) útskýrir það sem er að gerast í íslenska hagkerfinu
Heildarfjöldi erlendra ferðamanna hér á Íslandi árin 2016-2020
Vegna stóraukinnar ferðaþjónustu hér á Íslandi, "fjallagrasatínslunnar" hefur verið hægt að auka hér kaupmátt um tugi prósenta.
24.2.2021:
Kaupmáttur launa hér á Íslandi aldrei meiri en nú
Þorsteinn Briem, 25.7.2021 kl. 15:36
Man ekki eftir Landspítalanum öðruvísi en grenjandi yfir öllu
EF það verður STÓRslys þá höfum við ekki nægan mannskap - þetta kemur Covid ekkert við
Í raun þá eru síðustu aðgerðir ríkisstjórnarinnar full harkalegar miðað við það prýðisgóða ástand sem ríkir á Íslandi
Grímur Kjartansson, 25.7.2021 kl. 16:18
Guðmundur - þú hefur greynilega einhverja í huga en ÞSÆ þingkona á að vera búinn að segja af sér fyrir löngu.
Óðinn Þórisson, 25.7.2021 kl. 17:08
Þorsteinn Briem - það hefur nú einmitt verið þingmenn og ráðherrar sem hafa verið fremstir í flokki að tala gegn þessum miklu takmörkunum sem lagðar hafa verið á okkur íslendinga.
Reynt að verja ativnnulífi sem verður að hafa súrefni svo LSH&heilbrigðiskerfið virki.
Þessi viðbrögð VG og sóttvarnarlæknis bera öll merki taugaveiklunar og kannski væri rétt að fá nýtt upphaf í þetta og þeim verði skipt út. Þau ráða ekki við verkefnið.
Óðinn Þórisson, 25.7.2021 kl. 17:57
Grímuur - það er alveg sama hve milklum peningum er dælt í LSH , ekkert er nóg, skipulagsvandi ?
Allar aðgerir VG og sóttvarnarlæknis hafa verið gerðar með hagsmuni LSH að leiðarljósi að þrátt fyrir að endalausum penignum er dælti í hann þá ræður hann ekki við verkefnið. Alltaf hættuástand og yfirmenn koma fram og benda fólki á að leita ekki til LSH, hann sé yfirfullur, er fólk að sitja heima fárveikt út af þessu ?
Það er eitthvað pinik ástand í gangi sem ákveðnir forystumenn þjóðarinnar hafa búið til og er m.a sóttvarnarlæknir farinn að tala um takmarkanir hér á landi næstu 10 - 15 árin, ef hann sér ekki fyrir sér ljós við enda gangsins á hann að segja af sér og ríkið fær nýjan ferskan mann með nýja eintakling með nýja sýn á covid 19 og blása í þjóðina krafti og jákvðni í stað þessa endaluastu neikvaðni sem skilar engu.
Óðinn Þórisson, 25.7.2021 kl. 18:03
Óðinn - ég skrifaði ráðherra. Sú sem þú vísar til er ekki ráðherra, en ég þykist vita hvað þú ert að meina og það kallast að skjóta sendiboðann.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.7.2021 kl. 18:15
Guðmundur - það er mikilævgt að horfa á málið eins og það er með ÞSÆ.
Niðurstaða forsætisnefndar var mjög skýr.
Ég hefði viljað að húm myndi verandi í flokki sem er sífellt að krefast þess að einhver segi af sér að hún hefði átt að nýta þetta góða tækifæri og segja af sér. Setja frábært fordæmi.
Óðinn Þórisson, 25.7.2021 kl. 19:44
Hvað hefur Svandís unnið sér til óhelgi?
kv. hrossabrestur
Hrossabrestur, 25.7.2021 kl. 21:28
Hrossabrestur - ætli rétta spurningin ætti ekki að vera hvaða gagn hefur hún ? en dæmi að hafa skki samið sérfræðilækna.
Óðinn Þórisson, 25.7.2021 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.