28.7.2021 | 07:09
Píratar verða að setja til hliðar sitt stæðsta mál til að geta tekið þátt í ríkisstjórn
Allir þingmenn sem taka sæti á alþingi íslendinga þurfa að skrifa nafn sitt undar að þeir sverji eið að æðsta plaggi íslands, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Allir stjórnmálaflokkar unnu á þessu kjörtímabili að tillögum að breytingum á stjórnarskránni.
Píratar og Samfylkingin spiluðu stæðstan þátt í að sú vinna skilaði engum árangri.
Stæðsta mál Pírata er að taka tilllögur frá nefnd út í bæ og skipta á þeim og æðsta plaggi íslands, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Píratar löguðu fram tillögu á alþingi um þingstubb í ágúst vegna stjórnarskrásmálsins en meirihluti alþingis hafnaði þeirri tillögu.
NEMA AÐ PÍRATAR SÉU TILBÚNIR AÐ SETJA TIL HLIÐAR SITT STÆÐSTA MÁL VERÐA ÞEIR EKKI Í RÍKISSTJÓRN Á NÆSTA KJÖRTÍMABILI.
Halldóru verði falið að leiða viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:11 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar STÆRSTA, er ekki svo ?
Örn Gunnlaugsson, 28.7.2021 kl. 08:49
Breytingar á stjórnarskrá má aðeins gera í samræmi við breytingarákvæði núgildandi stjórnarskrár og drengskaparheit þingmanna að henni.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.7.2021 kl. 13:00
Guðmundur - góð og málefnaleg ath.semd.
Óðinn Þórisson, 28.7.2021 kl. 19:15
Óðinn, "Píratar og Samfylkingin spiluðu stæðstan þátt í að sú vinna skilaði engum árangri. ", þín skoðun eða ?
Hef ekki séð annað en helst fyrirstaða fyrir þvi að e-r breytingar á n.v stjórnarskrá, sé þinn flokkur.
Enginn deilir um að það þarf að fara að n.v stjórnarskrá til að framkvæma breytingar, þ.e tvö þjóðkjörin Alþingi þarf til. Algerlega óumdeilt.
En á meðan það eru Sjálfsstæðismenn á þingi sem til að mynda ekki tilgang að setja auðlingarákvæði í næstu stjórnarskrá, af því að fiskveiðiheimildir tilheyri sem eign, hjá þeim sem nú nýta sameiginlega auðlind þjóðar, þá er ljóst að hagsmunagæsla Sjálfstæðisflokksins mun koma í veg fyrir þær breytingar sem var kosið um í ráðgefandi kosningu um tillögur sem voru lagaðar til grundvallar í kjölfar vinnu Stjórnlaganefndar, skipuð af Alþingi 2012.
Hvernig þú færð það út að Samfylking og Píratar komi í veg fyrir breytingar er hreinlega ráðgáta.
Hinsvegar er kominn tíminn á breytingar á n.v stjórnarskrá, ef e-ð er að marka Eírik Tómasson, f.v Hæstaréttadómara, í grein hans frá því 2020: https://kjarninn.is/skodun/2020-10-28-hvers-vegna-nyja-stjornarskra/
Sigfús Ómar Höskuldsson, 28.7.2021 kl. 21:01
Sigfús Ómar -það voru allar flokkur fyrir ufan Pírata og Samfylkingu reiðubúnir að ræða breytingar æðsta plaggi íslenski þjóðarinnar.
Píratar og Samfylkingunni tóku vissulega þátt í fundarhöldum en aldrei með neitt annað á dagskráð að þeir ætluðu aðeins að smþykkja tillögur frá nefnd út i.
Lög er samþykkt á alþingi , ekki nefnd í S
Samkv. Kristínu Heimisdóttir lörgræðingu nefndin fram yfir það sem þau áttu að gera. Það er út af fyrir sig mjög alvarlegt.
Það á að vera erfitt að breyta ætla plaggi okkar íslendinga, stjórnarskrá íslenska lýðeldsins, þetta er gert til að öfgahópar geti ekki kollsteypt henni.
Tillögur nefndarinnar út í bæ verða ólíklega á samningaborðinu þegar flokkar leggja fram hvað hver flokkur vill gera.
Það er sjálfsagt að gera ákveðnar breytingar á stjórnarskránni, það þarf mikla sátt inn á alþingi um allt breytingar.
Hugmyd þessara flokka skipta stjórnarskrá íslenska lýðeldisins fyrir tillögur frá nefnd út í bæ er mjög fjarlægt, Píratar og Samfylkinign eru algerlega einangraðir í þessu máli. Þnnig best fyrir þessa flokka að taka þetta alfarið af dagskráð ef þessir flokkar vilja eiga möguleika að taka þátt í ríkisstjón.
Óðinn Þórisson, 28.7.2021 kl. 22:34
Örn - ég svara líka lágkúralegum ath.smemdum, en spyr þig á móti hver er tilgangurinn hjá þér ?
Þú vilt ekki taka þátt í umræðu um stjornarskrá íslenska lýðveldisins, aðeins koma með lágkúrulega ath.semd.
Óðinn Þórisson, 29.7.2021 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.