22.8.2021 | 19:49
Píratar mæta mjög pólitískt veikir til leiks fyrir alþingiskosningar
Það er rétt að byrja á því að óska nýrri stjórn til hamingu með kjörið.
Staða flokksins er í einu orði sagt hræðileg, bæði hugmyndafræðilega og stefnulega.
Hversvegna segi ég það jú það er hægt að skoða Pírata best út frá því að þetta er annað kjörtímabilið sem þeir eru í meirihluta í höfuborg íslands.
Þar eru við með braggaklúðriðið og Fossvogsskólaklúðrið. Aðförin að fjölskyldubílinum og Reykjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Fyrirtæki og stofnanir hafa verið að flytja frá Reykjavík Icelandair, Íslandsbanki, Vegagerðin og Hafrannsóknarstofnun, Laugavegurinn er sjálf - búið - til vandamál borgarstjórnar"meirihlutans"
Þá er það ekki strerkt fyrir Pírata að hafa Þórhildi Sunnu í framboði sem fyrst þigmanna að brjóta í bága við siðareglur alþingis.
Útilokunarstefna flokksins mun gera þeim erfiðara fyrir að komst í ríkisstjórn
Píratar skiluðu auðu á þessu kjörtímabili varðandi breytingar á stjórnarskrá íslenska lýðveldssins.
Helgi Hrafn kominn í framkvæmdastjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:51 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.