24.9.2021 | 22:42
Viðreisn fær Rauða Spjaldið um ESB / Sósíalistar með löngu úrelta stefnu sem virkar ekki
Kvöldið fyrir alþingskosningar fær Viðreisn Rauða Spjaldið um ESB sitt eina mál.
Það er sjálfsagt að ræða ESB en til þess hefur verið alger pólitískur ómögleiki að ísland gangi í ESB.
Það er enginn pakki , það eru bara lög og reglur ESB í boði og afsla forræði yfir auðlyndm okkar.
Það er enginn samningur það er bara ESB í boði.
Allt tal um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu er bara til að villa fyrir fólki
Þar sem þetta er síðasta færslan hjá mér þar til búið verður að teja upp úr kjörkössunum ætla ég að aðeins að gefa mína skoðun á nokkrum flokkum ekki öllum.Sósíalistar eru byltingarflokkur með löngu úrelta stefnu sem hefur löngu sannað sig að virkar hvergi.
Það er í raun merkilegt að stofna flokk með hugmyndafræði sem er löngu steindauð að það sé verið að bjóða upp á sömu stefnu og er í Venasúela.
x-j þá vilt þú í raun bara niðurbrot samálgsins, fara marga áratugi aftur í tímann, þetta er mjög reitt fólk sem talar allt niður.
Pírarar og Samfylkingin eru í raun og veru mjög líkir flokkar.
Það er ekkert sem í raun aðskilur þessa flokka og það hefur verið hálf furðulegt að þingmenn Pírata hafa í raun skrifað undir eyð að æðsta plaggi íslenska lýðveldisins, stjórnarskránni sem þeir vilja rífa fyrir tillögur frá nefnd út í bæ.
Ég vona að allir sem geti nýti sinn lýðræðislega rétt, hann er ekki sjálfagður og ekki vitað hvort verði aftur ef Sóslíalistar ná sínum öfgabrjáluðu málum fram, um sitt réttarríki.
VIÐ SKULUM HAFA ÞAÐ ALVEG Í HUGA AÐ SÓSÍALSTAR HAFA ALDREI VERIÐ AÐDÁENDUR LÝÐRÆÐIS HVAÐ ÞÁ LÝÐRÆÐISLEGRA KOSNINGA. x-j kannski fáum við aftur svart hvíta sjónvarpið.
Mín skoðun þá er þetta algerlega óstjórntækur flokkur með svo mikla öfgastefnu að það þarf að fara aftur til 1968 þegar síðast við talað um Sósíalista,
Vonandi verði niðustaða alþingskosninganna jákvæð fyrir lýðveldið ísland og hér verði áfram gott að búa í frjálsu smfélagi.
![]() |
Evrufesting Viðreisnar vanhugsuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 32
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 899183
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 162
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.